
úrslit opna Fjórgangsmót Spretts
Opna fjórgangsmót Spretts fór fram í kvöld. Þátttaka var með ágætum og gaman að sjá hversu margir Sprettarar tóku þátt. Þökkum við styrktaraðila mótsins, Flagbjarnarholt hrossarækt, fyrir stuðninginn, sem og Líflandi sem gaf ábreiður til vinningshafa. Úrslit urðu eftirfarandi; Mót: