Fréttir og tilkynningar

Opið þrígangsmót Spretts 17.mars

Opið Þrígangsmót Spretts og 20 & sjö Mathús og Bar verður haldið í Samskipahöllinni föstudagskvöldið 17.mars næstkomandi. Keppt verður í fjórgangs-þrígangi, tölt, brokk og stökk, og fimmgangs-þrígangi, tölt brokk og skeið. Eftirfarandir flokkar verða í boði í fjórgangs-þrígangi 17 ára

Nánar

Úrslit úr fimmgangi BLUE LAGOON mótaraðar spretts

Blue Lagoon mótaröð Spretts fór fram mánudaginn 6. mars. Keppt var í fimmgangi en einnig var boðið upp á keppni fyrir yngstu knapana í pollaflokki. Það reyndist svo fjölmennasti flokkurinn á mótinu en 22 ungir knapar tóku þátt og skemmtu

Nánar

Einkatímar hjá Snorra Dal

Reiðkennarinn Snorri Dal býður upp á einkatíma í Samskipahöll annan hvern miðvikudag. Snorri Dal er farsæll tamningamaður og þjálfari sem hefur einnig átt góðu gengi að fagna á keppnisvellinum. Snorri, sem er atvinnumaður í greininni, rekur ásamt fjölskyldu sinni tamninga-

Nánar

Vinna við hendi námskeið

Boðið verður upp á bæði grunn – og framhaldsnámskeið í vinnu við hendi í mars og apríl. Hrafnhildur Helga reiðkennari kennir námskeiðin. Kennt verður á fimmtudögum í Samskipahöll milli kl.18-20. Námskeiðin hefjast fimmtudaginn 16.mars. Verð er 23.000kr. Skráning er hafin

Nánar

Niðurstöður slaktaumatölst Samskipadeildarinnar

Í kvöld fór fram keppni í Slaktaumatölti í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts, styrktaraðili kvöldsins var Útfarastofa Íslands. Keppnin var gríðarlega spennandi og margar góðar sýningar litu dagsins ljós í kvöld, mikill metnaður er greinilega meðal keppenda í deildinni. Stigahæsta liðið í

Nánar

Ráslistar Slaktaumatölts

Annað mótið í Samskipadeildinni áhugamannadeild Spretts verður haldið fimmtudaginn 2.mars í Samskiphöllinni Húsið opnar kl 17:30 og hefst keppni kl 19:00, við vonumst auðvitað til þess að sjá sem flesta á pöllunum. Alendis verður með beina útsendingu fyrir þá sem

Nánar

Aðalfundur Spretts

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið október 2021 til janúar 2023 þann 28.mars n.k. kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Frekari leiðbeiningar um framkvæmd fundarins og fundargögn verða send út síðar. Dagskrá

Nánar

Samskipadeildin slaktaumatölt

Nú styttist óðfluga í næsta mót í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts, næst er það slaktaumatölt styrktaraðili mótsins er Útfarastofa Íslands. Mótið fer fram 2.mars í Samskipahöllinni. Húsið opnar kl 17:30 og hefst keppni kl 19:00, við vonumst auðvitað til þess að

Nánar

úrslit opna töltmóts Spretts

Opið töltmót Spretts fyrir fullorðna fór fram föstudaginn 24.febrúar. Mótið var styrkt af Ellingsen sem gaf efstu sætum gjafabréf og þökkum við þeim kærlega fyrir styrkinn. Keppt var í 1.flokki og 2.flokki í tölti T3. Þórunn Kristjánsdóttir á hryssunni Dimmu

Nánar
Scroll to Top