
Opið þrígangsmót Spretts 17.mars
Opið Þrígangsmót Spretts og 20 & sjö Mathús og Bar verður haldið í Samskipahöllinni föstudagskvöldið 17.mars næstkomandi. Keppt verður í fjórgangs-þrígangi, tölt, brokk og stökk, og fimmgangs-þrígangi, tölt brokk og skeið. Eftirfarandir flokkar verða í boði í fjórgangs-þrígangi 17 ára