Fréttir og tilkynningar

úrslit opna Fjórgangsmót Spretts

Opna fjórgangsmót Spretts fór fram í kvöld. Þátttaka var með ágætum og gaman að sjá hversu margir Sprettarar tóku þátt. Þökkum við styrktaraðila mótsins, Flagbjarnarholt hrossarækt, fyrir stuðninginn, sem og Líflandi sem gaf ábreiður til vinningshafa. Úrslit urðu eftirfarandi; Mót:

Nánar

Einkatímar hjá Steinari

Í febrúar og mars mun Steinar Sigurbjörnsson reiðkennari bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni annanhvern fimmtudag. Um verður að ræða fjóra 40 mínútna tíma. Kennt verður eftirfarandi fimmtudaga; 23.feb., 9.mars, 23.mars og 30.mars (síðustu tveir tímarnir verða kenndir með viku

Nánar

Töltgrúppa!

Töltgrúppa! Töltgrúppa! Töltgrúppa!Nú fer töltgrúppan senn að tölta af stað! Enn er hægt að skrá sig – hér er beinn hlekkur á skráninguna í Sportabler;https://www.sportabler.com/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTY5NTU=?

Nánar

Úrslit BLUE LAGOON töltsins

Fyrsta mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram mánudaginn 6. febrúar og var keppt í tölti. Góðþátttaka var á mótinu og greinilegt er að þjálfun hefur verið hafin snemma hjá þessum duglegukrökkum. Við viljum þakka styrktaraðila okkar, Blue Lagoon, fyrir

Nánar

Forskoðun kynbótahrossa  11.02.2023 Samskipahöllin í Spretti

Þorvaldur Kristjánsson kynbótaráðunautur mun sjá um forskoðun kynbótahrossa í Samskipahöllinni 11.02. 2023 kl 13.30-17.  en hann heldur einnig fyrirlestur kl 12-13  á sama stað. Þátttaka opin öllum , skráningargjald fyrir hross í forskoðun er 2.000 kr. Skráning hjá : ha******@**.is 

Nánar

Liðakynning Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að því að kynna næstu þrjú lið sem munu taka þátt í Áhugamannadeild Spretts sem hefst fimmtudaginn 16. febrúar. Þetta er fjórða og síðasta kynningin á liðunum sem taka þátt í áhugamannadeildinni í ár. Dagskrá vetrarins er

Nánar

Forskoðun kynbótahrossa 11.02.2023 Samskipahöllin í Spretti

Þorvaldur Kristjánsson kynbótaráðunautur mun sjá um forskoðun kynbótahrossa í Samskipahöllinni11.02. 2023 kl 13.30-17. en hann heldur einnig fyrirlestur kl 12-13 um sögu landsmóta á sama stað.Þátttaka opin öllum , skráningargjald fyrir hross í forskoðun er 2.000 kr. Skráning hjá :

Nánar

Liðakynning- Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að kynningu á næstu þrem liðum sem taka þátt í áhugamannadeild Spretts á komandi tímabili. Fyrsta mót deildarinnar er keppni í fjórgangi sem fer fram fimmtudagskvöldið 16. Febrúar. Í þetta skiptið kynnum við lið Íslenskra verðbréfa, lið

Nánar

Lífsleikninámskeið

  Hestamennska í nútímasamfélagi krefst þess að við sem umsjónaraðilar hestsins tryggjum að hestinum sé kennt að bregðast við óvæntum og erfiðum aðstæðum og þar skiptir góður undirbúningur og jákvæð samskipti mestu máli. Lífsleikni felur í sér víðtæka nálgun á fjölbreyttu viðfangsefni

Nánar
Scroll to Top