Skip to content

Dagskrá Metamóts Spretts 2023

Eftir miklar vangaveltur og yfirlegu vegna slæmrar veðurspár um helgina þá hefur Metamótsnefnd Spretts gert nýja dagskrá.

Biðjum alla keppendur að fylgjast vel með á Kappa vegna þess að dagskrá gæti breyst vegna veðurs.

Allir ráslistar birtast í Kappa og biðjum fólk að fylgjast vel með þeim.

Allar afskráningar eða breytingar fara fram í gegnum [email protected]

Föstudagur 1. september

13:00 A-Flokkur atvinnumanna
14:20 B-Flokkur atvinnumanna
15:50 B-Flokkur áhugamanna
17:50 A-Flokkur áhugamanna

Laugardagur 2.september                    

14:00 Tölt 1.flokkur (gæti færst inn vegna veðurs)
14:40 Tölt 2. flokkur (gæti færst inn vegna veðurs)
15:10 Hlé
15:15 250 m skeið
150 m skeið
17:30 Gæðingatölt atvinnumanna
17:45 Gæðingatölt áhugamanna

18:30 Hlé

19:00 B-úrslit A-flokkur atvinnumanna
19:30 B-úrslit B-flokkur áhugamanna
20:00 B-úrslit B-flokkur atvinnumanna
20:30 Fyrirtækjatölt

22:00 Ljósaskeið

Sunnudagur 3.sept
10:00 B-úrslit tölt T3 1.flokkur
10:30 250m og 150m skeið

12:00 Matarhlé

12:45 A-úrslit Gæðingatölt áhugamanna
13:05 A-úrslit Gæðingatölt atvinnumanna

13:25 Kaffihlé

13:45 A-úrslit tölt T3 2.flokkur
14:05 A-úrslit tölt T3 1.flokkur
14:25 A-úrslit B-flokkur áhugamanna
14:55 A-úrslit B-flokkur atvinnumanna
15:25 A-úrslit A-flokkur áhugamanna
15:55 A-úrslit A-flokkur atvinnumanna