Fréttir og tilkynningar

Hestamennsku námskeið

Hestamennsku námskeið! Hestamennskunámskeið fyrir hressa krakka, 9 ára og eldri, sem hafa áhuga á hestum og öllu sem þeim tengist. Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á hestum og umhirðu hrossa á skemmtilegan og líflegan hátt. Námskeiðið er kennt á

Nánar

Verkleg knapamerki fyrir fullorðna

Ef áhugi er fyrir hendi verður boðið upp á verklega kennslu fyrir fullorðna á öllum stigum Knapamerkjanna. Áhugasamir sendi póst á fr***********@********ar.is með óskir um kennslu í Knapamerkjum. Nú þegar er hafin skráning á 5. stig Knapamerkjanna:https://www.sportabler.com/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjMwNzI=  

Nánar

Verkleg Knapamerki

Knapamerki 1Verkleg kennsla hefst mánudaginn 13.nóv. Hægt verður að taka bæði Knapamerki 1 og 2 ef vilji er fyrir hendi í framhaldi af hvoru öðru. Tímafjöldi í KM1 eru 8 tímar. Ath. ekki kennt föstudaginn 1.des. Kennt verður á mánudögum

Nánar

Uppskeru og árshátíð Spretts 2023

Nú fögnum við góðu ári og góðri uppskeru hjá Spretturum á líðandi ári, ómetanlegri vinnu sjálfboðaliða, góðum árangri á keppnisbrautinni, góðum kynbótahrossum frá Sprettsfélögum. Skemmtum okkur og fögnum saman eins og best við getum í veislusal Spretts laugardagskvöldið 4.nóv. Miða/borðapantanir

Nánar

Einkatímar hjá Antoni

Anton Páll Níelsson reiðkennari verður með einkatíma miðvikudagana 15.nóv og 22.nóv nk. í Samskipahöllinni. Í boði eru tímar frá kl.9-17. Kennt verður í 45mín einkatímum hvorn dag fyrir sig. Verð er 35.000kr. Skráning er opin og fer fram á sportabler.com/shop/hfsprettur.

Nánar

Heimsmeistaraheimsókn

Mánudaginn 30.okt. nk. efnir Æskulýðsnefnd Spretts til HEIMSMEISTARAHEIMSÓKNAR. Farið verður í heimsókn til Jóhönnu Margrétar Snorradóttur á Árbakka. Eins og frægt er orðið var Jóhanna Margrét glæsilegur fulltrúi íslenska landsliðsins á síðastliðnu heimsmeistaramóti þar sem hún varð tvöfaldur heimsmeistari á

Nánar

Nýr starfsmaður Spretts

Hmf Sprettur hefur ráðið starfsmann í hlutastarf í ýmis viðhalds og tiltekarverkefni hjá Spretti. Starfsmaðurinn okkar heitir Emil Óskar. Emil mun vera á ferðinni í báðum höllum af og til við ýmis störf. Eitt af hans hlutverkum er að spyrja

Nánar

Hindrunarstökksnámskeið

Vinsælu hindrunarstökksnámskeiðin verða áfram í boði í haust og vetur í Spretti. Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum, 10-21 árs, sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Stefnt verður að því að búa til sýningarhóp fyrir þá sem hafa

Nánar

Námskeiðahald Spretts

Nú fer sumar og haustfrí ferfættu félaga okkar að ljúka og námskeiðahald á vegum Spretts að fara á fullt. Það eru mörg spennandi námskeið í boði og við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með hér á fb og heimasíðu

Nánar
Scroll to Top