
Losun taðkara
Nú er kominn sá tími þar sem margir sleppa hestunum sínum í sumarhagana. Félagið mun áfram bjóða uppá losun taðkara hjá þeim sem nýta sér þá þjónustu og verða með hross áfram á húsi. Þeir sem ekki ætla að nýta
Nú er kominn sá tími þar sem margir sleppa hestunum sínum í sumarhagana. Félagið mun áfram bjóða uppá losun taðkara hjá þeim sem nýta sér þá þjónustu og verða með hross áfram á húsi. Þeir sem ekki ætla að nýta
Á neðangreindum hlekk er hægt að lesa skýrslu um öryggisupplifun knapa og samspil við aðra útivistahópa á reiðleiðum á höfuðborgarsvæðinu. Áætlað er að um 10.000 manns hið minnsta stundi hestamennsku að staðaldri á höfuðborgarsvæðinu, en ekki eru allir iðkendur hestamennsku
Það eru fjölmörg verkefni á borði stjórnar þessa dagana þar sem framkvæmdarstjórinn okkar er í leyfi. Eitt af þeim verkefnum er utanumhald um kynbótasýningarnar sem verða í Spretti í sumar. Stjórn hefur leitað til Erlu Guðnýjar Gylfadóttur að aðstoða sig
Þriðjudaginn 4.júní stendur Æskulýðsnefnd Spretts fyrir reiðtúr og grilli fyrir unga Sprettara. Mæting er við Samskipahöllina kl.17:30. Reiðtúrinn er ætlaður börnum og unglingum 8 ára og eldri sem eru vel hestfær. Foreldrar mega endilega ríða með börnum sínum og mælt
Nú er sumarið komið og margir farnir að huga að því að sleppa hestunum í græna grasið. Einnig erum við í Spretti farin að huga að því að taka inn síðustu pantanir frá félagsmönnum í spæni frá Fóðurblöndunni. Við ætlum
Í vor var opnað aftur fyrir rekstur á reiðgötum félagsins. Til þess að hrossin hlaupi í rekstrinum er í einhverjum tilfellum notaður bíll og keyrt á eftir stóðinu og jafnvel flauta bílsins notuð. Nokkuð magn af kvörtunum hefur borist stjórn
Eins og allir Fáks- og Sprettsfélagar vita þá styttist í Landsmót. Fákur og Sprettur riðu á vaðið með sínar gæðingaúrtökur síðastliðna helgi og fara úrtökur annarra félaga fram næstu helgar. Við ætlum að taka vel á móti keppendum og reyna
Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka Spretts. Kennt verður á miðvikudögum frá kl.15-21. Hver og einn
Gæðingamót og úrtaka Spretts fyrir Landsmót 2024 fór fram sl. helgi. Forkeppni fór fram á laugardag en boðið var uppá tvær umferðir þar sem seinni umferðin var á mánudag. Úrslitin fóru fram í blíðskapar veðri á sunnudag. Margar glæsilegar sýningar
Seinni umferð úrtökur Spretts fyrir Landsmót 2024 fer fram í dag. Dagskrá 17:00 Barnaflokkur 17:30 Unglingaflokkur 17:55 Ungmennaflokkur 18:05 Hlé 18:20 B flokkur 19:50 A flokkur Ráslistar Nr. Knapi Hestur Faðir MóðirA flokkur Gæðingaflokkur 11 Þórunn Kristjánsdóttir Kolskör frá
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000kr á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Það sama á við um rekstraraðila, allt að 1,5% af tekjum á því ári sem framlag er veitt.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@******ur.is