Skip to content

Framtíðarlausn taðmála

Á fundi stjórnar með húseigendum hesthúsa við göturnar Hamraenda, Hlíðarenda, Hæðarenda, Landsenda og Markaveg í síðustu viku var ákveðið að stofna hóp til að móta framtíðarlausnir um taðmál á umræddu svæði.

Stjórn Spretts óskar eftir áhugasömum félagsmönnum til að vinna að framtíðar lausnum varðandi geymslu taðs á þessu svæði. Áhugasamir sendi póst á [email protected] fyrir 20.desember nk.