
BLUE LAGOON tölt og slaktaumatölt
Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni verður haldin fimmtudaginn 21.mars nk. Keppni hefst kl.17:00 í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í tölti og slaktaumatölti. Vegna þess hversu vinsæl BLUE LAGOON mótaröðin er