Blue Lagoon deild

BLUE LAGOON tölt og slaktaumatölt

Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni verður haldin fimmtudaginn 21.mars nk. Keppni hefst kl.17:00 í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í tölti og slaktaumatölti. Vegna þess hversu vinsæl BLUE LAGOON mótaröðin er

Nánar

BLUE LAGOON pollakeppni og fimmgangur úrslit

Fimmtudaginn 29.febrúar sl. fór fram keppni í pollaflokki og fimmgangi í BLUE LAGOON mótaröðinni í Samskipahöllinni í Spretti. Okkar yngstu knapar, 9 ára og yngri, mættu í salinn og riðu um ásamt því að leysa þrautir. Margir nýttu tækifærið og

Nánar

BLUE LAGOON fimmgangur og pollaflokkur

Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni verður haldin fimmtudaginn 29.febrúar nk. Keppni hefst kl.17:15 í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fimmgangi og pollaflokki. Eftirtaldir flokkar verða í boði;„Pollatölt – pollaflokkur“ er

Nánar

Metskráningar á BLUE LAGOON mótaröðina

  BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór af stað fyrr í kvöld. Mótaröðin hófst á fjórgangi og voru sýningar unga fólksins glæsilegar! Krakkarnir eru greinilega í keppnisgír því skráningar voru rúmlega 80 talsins eða nær tvöföldun í skráningum frá því í

Nánar

BLUE LAGOON mótaröðin fjórgangur

Blue Lagoon mótaröðin hefst fimmtudaginn 15.febrúar kl.17:30 í Samskipahöllinni. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fjórgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði;Barnaflokkur (10-13ára): V5 (léttari fjórgangur) og V2Unglingaflokkur (14-17ára): V2Ungmennaflokkur (18-21árs): V2 Hér má nálgast reglur

Nánar

BLUE LAGOON mótaröðin

Vinsæla BLUE LAGOON mótaröðin verður á sínum stað í vetur í Samskipahöllinni í Spretti. Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum alls staðar af landinu. Einnig verður boðið upp á einstaka keppni í pollaflokki þann 29.febrúar. Keppt verður á fimmtudögum.

Nánar

Úrslit frá gæðingakeppni BLUE LAGOON mótaraðar Spretts

  Fjórða og síðasta mótið í mótaröð Blue Lagoon og Spretts fór fram mánudaginn 27. mars í Samskipahöllinni í Spretti. Keppt var í gæðingakeppni innanhúss. Um 40 þátttakendur voru skráðir til leiks, flestir í unglingaflokki. Í barnaflokki var það Þórhildur

Nánar

Stigakeppni knapa í BLUE LAGOON

Staðan í einstaklingskeppni knapa í Blue Lagoon mótaröð Spretts. Síðasta mótið í mótaröð Blue Lagoon og Spretts þetta árið fer fram mánudaginn 27.mars nk. Þá verður keppt í gæðingakeppni innanhúss og er skráning í fullum gangi fram til miðnættis 24.mars

Nánar

Úrslit úr fimmgangi BLUE LAGOON mótaraðar spretts

Blue Lagoon mótaröð Spretts fór fram mánudaginn 6. mars. Keppt var í fimmgangi en einnig var boðið upp á keppni fyrir yngstu knapana í pollaflokki. Það reyndist svo fjölmennasti flokkurinn á mótinu en 22 ungir knapar tóku þátt og skemmtu

Nánar

Niðurstöður úr fjórgangi BLUE LAGOON mótaröðin

Niðurstöður frá Blue Lagoon mótaröð Spretts – fjórgangur Mánudaginn 20.febrúar fór fram keppni í fjórgangi í Blue Lagoon mótaröð Spretts. Ungir og efnilegir knapar sýndu þar hesta sína og höfðu gaman af. Efstu knapar hlutu glæsilega vinninga frá Hrímni sem

Nánar
Scroll to Top