Fjórða og síðasta mótið í mótaröð Blue Lagoon og Spretts fór fram mánudaginn 27. mars í Samskipahöllinni í Spretti. Keppt var í gæðingakeppni innanhúss. Um 40 þátttakendur voru skráðir til leiks, flestir í unglingaflokki. Í barnaflokki var það Þórhildur Helgadóttir á Kóng frá Korpu sem bar sigur úr býtum með einkunnina 8,56. Í unglingaflokki var það svo Elsa Kristín Grétarsdóttir á Arnari frá Sólvangi sem sem stóð efst með einkunnina 8,39. Aníta Rós Kristjánsdóttir á Sömbu frá Reykjavík vann svo Ungmennaflokkinn með 8,33.
Með þátttöku á mótunum í Blue Lagoon mótaröðinni safna knapar sér inn stigum og í lok mótaraðarinnar voru þeir verðlaunir sem urðu stigahæstir í hverjum flokki fyrir sig. Eftirtaldir knapar voru stigahæstir; Árný Sara Hinriksdóttir var stigahæst í barnaflokki minna vanir. Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir var stigahæst í barnaflokki meira vanir. Í unglingaflokki var Kristín Karlsdóttir stigahæst og Viktoría Von Ragnarsdóttir í ungmennaflokki.
Nefndin þakkar Blue Lagoon fyrir ómetanlegan stuðning við mótaröðina ásamt þeim fjölmörgum styrktaraðilum sem lögðu til og gáfu ýmsa vinninga.
Mót: IS2023SPR087 Blue Lagoon mótaröð Spretts – gæðingakeppni
Barnaflokkur gæðinga
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 8,46
2 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,37
3 Íris Thelma Halldórsdóttir Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2 Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,26
4-5 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Bragi frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,20
4-5 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,20
6 Elimar Elvarsson Karíus frá Strandarhjáleigu Grár/brúnneinlitt Geysir 8,18
7 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,15
8 Íris Thelma Halldórsdóttir Sólvar frá Lynghóli Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,14
9 Árný Sara Hinriksdóttir Mídas frá Silfurmýri Grár/brúnneinlitt Sörli 8,10
10 Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu Rauður/milli-stjörnótt Sörli 8,06
11 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Perla frá Völlum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sörli 8,05
12 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni Brúnn/milli-einlitt Geysir 7,26
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,56
2 Elimar Elvarsson Karíus frá Strandarhjáleigu Grár/brúnneinlitt Geysir 8,42
3 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,33
4 Íris Thelma Halldórsdóttir Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2 Brúnn/milli-einlitt Sprettur 8,25
5 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,14
6 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 0,00
Unglingaflokkur gæðinga
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1-2 Kristín Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,37
1-2 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Sæli frá Njarðvík Grár/rauðureinlitt Sörli 8,37
3 Júlía Björg Gabaj Knudsen Björk frá Litla-Dal Rauður/milli-blesótt Sörli 8,34
4 Júlía Björg Gabaj Knudsen Póstur frá Litla-Dal Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,30
5 Eik Elvarsdóttir Urður frá Strandarhjáleigu Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,29
6 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 8,28
7 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Gimsteinn frá Röðli Grár/rauðurskjótt Sprettur 8,18
8 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi Jarpur/dökk-einlitt Háfeti 8,17
9 Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum Brúnn/milli-einlitt Háfeti 8,16
10 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum Rauður/milli-stjörnótt Sörli 8,14
11-12 Unnur Rós Ármannsdóttir Toppálfur frá Hvammi Brúnn/milli-einlitt Háfeti 8,07
11-12 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Þór frá Hekluflötum Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,07
13 Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Magni frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,05
14 Kristín Elka Svansdóttir Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 8,03
15 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,00
16 Vigdís Anna Hjaltadóttir Rispa frá Kolsholti 2 Rauður/milli-einlitt Sleipnir 7,91
17 Kristín Elka Svansdóttir Vordís frá Vatnsholti Rauður/milli-einlitt Sprettur 7,77
18 Katrín Dóra Ívarsdóttir Týr frá Fremri-Gufudal Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt Fákur 7,70
19 Kristín Karlsdóttir Frú Lauga frá Laugavöllum Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 7,40
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 8,43
2 Eik Elvarsdóttir Urður frá Strandarhjáleigu Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,39
3 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Sæli frá Njarðvík Grár/rauðureinlitt Sörli 8,34
4 Kristín Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 8,32
5 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Gimsteinn frá Röðli Grár/rauðurskjótt Sprettur 8,28
6 Júlía Björg Gabaj Knudsen Póstur frá Litla-Dal Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,00
B flokkur ungmenna
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Viktoría Von Ragnarsdóttir Djásn frá Mosfellsbæ Jarpur/milli-einlitt Hörður 8,30
2 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 8,23
3 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Gjöll frá Mosfellsbæ Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 7,66
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 8,33
2 Viktoría Von Ragnarsdóttir Djásn frá Mosfellsbæ Jarpur/milli-einlitt Hörður 8,26
3 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Gjöll frá Mosfellsbæ Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 7,81