Niðurstöður frá Blue Lagoon mótaröð Spretts – fjórgangur
Mánudaginn 20.febrúar fór fram keppni í fjórgangi í Blue Lagoon mótaröð Spretts. Ungir og efnilegir knapar sýndu þar hesta sína og höfðu gaman af. Efstu knapar hlutu glæsilega vinninga frá Hrímni sem gaf verðlaun í alla flokka og þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn. Mikið jafnræði var með úrslitaknöpum í ungmennaflokki og réði sætaröðun dómara hver stæði uppi sem sigurvegari sem varð Hulda María Sveinbjörnsdóttir á Muninn frá Bergi. Í unglingaflokki sigraði Eik Elvarsdóttir á Heilun frá Holtabrún með glæsilegri sýningu. Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir kom önnur inn í úrslit í barnaflokki V2 og reið sig upp í fyrsta sætið á Radíus frá Hofsstöðum. Í barnaflokki V5 sigraði Kristín Rut Jónsdóttir á hinni ungu Flugu frá Garðabæ.
Ljósmyndari á viðburðinum var Anna Guðmundsdóttir.
Úrslit urðu eftirfarandi;
Mót: IS2023SPR056 Blue Lagoon mótaröð Spretts – fjórgangur
Fjórgangur V5
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,00
2 Árný Sara Hinriksdóttir Glettingur frá Efri-Skálateigi 1 Rauður/milli-tvístjörnótt Sörli 5,00
3 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Sörli 3,90
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,17
2 Árný Sara Hinriksdóttir Glettingur frá Efri-Skálateigi 1 Rauður/milli-tvístjörnótt Sörli 5,46
3 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,21
Fjórgangur V2
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,97
2 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,80
3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Bragi frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,50
4 Elimar Elvarsson Urður frá Strandarhjáleigu Brúnn/milli-einlitt Geysir 5,40
5 Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,77
6 Íris Thelma Halldórsdóttir Veigur frá Skeggjastöðum Brúnn/milli-skjótt Sprettur 4,70
7 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Bleikur/fífil-blesótt Sprettur 4,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,00
2 Elimar Elvarsson Urður frá Strandarhjáleigu Brúnn/milli-einlitt Geysir 5,67
3 Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,10
4 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,03
5 Íris Thelma Halldórsdóttir Veigur frá Skeggjastöðum Brúnn/milli-skjótt Sprettur 3,87
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,40
2 Kristín Karlsdóttir Snót frá Laugardælum Rauður/milli-einlitt Fákur 6,37
3 Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún Brúnn/milli-skjótt Geysir 6,30
4-5 Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,23
4-5 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,23
6 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,77
7 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum Rauður/milli-stjörnótt Sörli 5,63
8 Hulda Ingadóttir Happadís frá Draflastöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,57
9-10 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Óðinn frá Hólum Brúnn/milli-skjótt Fákur 5,53
9-10 Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum Brúnn/milli-einlitt Háfeti 5,53
11-13 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti Rauður/milli-skjótt Fákur 5,50
11-13 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,50
11-13 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri-Hömrum Rauður/milli-skjótt Sprettur 5,50
14 Íris Marín Stefánsdóttir Kráka frá Gullbringu Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 5,47
15 Katla Grétarsdóttir Nóta frá Stafholtsveggjum Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,37
16-19 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Ballerína frá Hafnarfirði Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,30
16-19 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 5,30
16-19 Júlía Björg Gabaj Knudsen Björk frá Litla-Dal Rauður/milli-blesótt Sörli 5,30
16-19 Díana Ösp Káradóttir Hrókur frá Enni Brúnn/milli-leistar(eingöngu) Brimfaxi 5,30
20 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 Brúnn/milli-einlitt Geysir 5,20
21 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi Jarpur/dökk-einlitt Háfeti 5,17
22-23 Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Magni frá Reykhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,00
22-23 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Eyvör frá Kálfsstöðum Jarpur/ljósstjörnótt Sörli 5,00
24 Kristín Elka Svansdóttir Vordís frá Vatnsholti Rauður/milli-einlitt Sprettur 4,80
25 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Drift frá Strandarhöfði Rauður/milli-stjörnótt Fákur 4,53
26 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sleipnir 4,17
27 Maríanna Hilmisdóttir Dögg frá Hafnarfirði Jarpur/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Sörli 4,13
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún Brúnn/milli-skjótt Geysir 6,77
2 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,57
3 Kristín Karlsdóttir Snót frá Laugardælum Rauður/milli-einlitt Fákur 6,50
4 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,33
5 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,20
6 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum Rauður/milli-stjörnótt Sörli 5,70
Fjórgangur V2
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási Jarpur/milli-blesa auk leista eða sokka Sprettur 6,43
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,23
3 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,03
4 Glódís Líf Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Brúnn/milli-einlitt Máni 5,97
5 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 5,90
6 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 5,87
7 Viktoría Von Ragnarsdóttir Lokkadís frá Mosfellsbæ Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 5,57
8 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 5,53
9 Marín Imma Richards Eyja frá Garðsauka Brúnn/milli-skjótt Sprettur 5,43
10 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Sól frá Stokkhólma Jarpur/dökk-stjörnótt Sprettur 4,83
11 Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum 1 Rauður/sót-skjótthringeygt eða glaseygt Sprettur 4,67
12 Aníta Rós Kristjánsdóttir Spyrna frá Sólvangi Brúnn/milli-einlitt Fákur 3,93
13 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Hlekkur frá Lyngholti Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 3,77
14 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Aur frá Höfðabakka Rauður/milli-einlitt Sörli 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,50
2 Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási Jarpur/milli-blesa auk leista eða sokka Sprettur 6,50
3 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,03
4-6 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 6,00
4-6 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 6,00
4-6 Glódís Líf Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Brúnn/milli-einlitt Máni 6,00