Skip to content

úrslit úr fimmgangi Blue lagoon mótaraðar spretts

Blue Lagoon mótaröð Spretts fór fram mánudaginn 6. mars. Keppt var í fimmgangi en einnig var boðið upp á keppni fyrir yngstu knapana í pollaflokki. Það reyndist svo fjölmennasti flokkurinn á mótinu en 22 ungir knapar tóku þátt og skemmtu sér stórkostlega.

Í fimmgangi í barnaflokki stóð uppi sem sigurvegari Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir á gæðingnum Gusti frá Efri- Þverá. Sara Dís Snorradóttir og Engill frá Ytri-Bægisá unnu fimmgang unglinga, en Sara Dís vann einmitt fimmganginn líka í fyrra. Í ungmennaflokki var það svo Benedikt Ólafsson og Þoka frá Ólafshaga sem báru sigur út býtum.

Síðasta mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts verður svo haldið mánudaginn 27.mars en þá verður haldin gæðingakeppni innanhúss.

Pollaflokkur
Katla Sif Ketilsdóttir Sprettur Skandall frá Dæli Jarpur/dökk-einlitt
Þórunn Anna Róbertsdóttir Sprettur Frostrós frá Hjaltastöðum Brúnn/dökk/sv.stjörnótt  
Margrét Inga Geirsdóttir Sprettur Stóra-Tesla frá Garðabæ Rauður/milli-blesótt  
Guðmundur Svavar Ólason Sprettur Kraftur frá Árbæ Jarpur/milli-einlitt
Hildur Inga Árnadóttir Sprettur  Fengur frá Sauðárkróki       Rauður/bleik-blesótt                  
Telma Rún Árnadóttir Sprettur  Grána frá Sauðárkróki Grár/rauðureinlitt
Bjarni Hrafn Sigurbjörnsson Sprettur Glói frá Stóra-Hofi Rauður/stjörnóttur
Matthíasson Sprettur Fífa frá Syðri-Brekkum Bleikur/fífil-stjörnótt
Harpa Rún Sveinbjörnsdóttir Sprettur Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt                        
Eysteinn Oddur Guðmundsson Sprettur Gustur frá Laugavöllum Jarpur/milli-einlitt
Saga Hannesdóttir Sprettur Grímur frá Skógarási Jarpur/milli-blesa auk leista eða sokk
Þórarinn Erik Friðriksson Sprettur Kolfinnur frá Sauðárkróki
Brynja Björg Jónasdóttir Sprettur Stelpu-Strákur frá Baugsstöðum Rauður/milli-stjörnótt     
Eldur Atlason Sprettur Pegasus frá Þorsteinsstöðum Brúnn/dökk/sv.leistar(eingöngu)
Alexandra Gautadóttir Sprettur Gustur frá Gunnarshólma Rauður/milli-skjótt
Ómar Björn Valdimarsson Sprettur Tindur frá Álfhólum Rauður/milli-stjörnótt                            
Elín Dögg Baldursdóttir Sprettur Loki frá Sumarliðabæ 2 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt
Oliver Sirén Matthíasson Fákur  Dimmbla frá Sperðli Vindóttur/móeinlitt
Embla Sirén Matthíasdóttir Fákur Geisli frá Möðrufelli Bleikur/álóttureinlitt                                
Birkir Snær Sigurðsson Sprettur Ás frá Arnarstaðakoti Jarpur/milli-tvístjörnótt              
Hafdís Járnbrá Atladóttir Sprettur Prins frá Lágafelli Leirljós/Hvítur/milli-einlitt                      
Patrekur Magnús Halldórsson Sprettur  Karíus frá Feti Brúnn/milli-stjörnótt    

Fimmgangur F2
Ungmennaflokkur
Forkeppni
SætiKnapiHrossEinkunn
1Benedikt ÓlafssonÞoka frá Ólafshaga6,13
2Emilie Victoria BönströmHlekkur frá Saurbæ5,67
3Hekla Rán HannesdóttirVísir frá Ytra-Hóli5,60
4Viktoría Von RagnarsdóttirVindur frá Efra-Núpi5,57
5Aldís Arna ÓttarsdóttirSkutla frá Akranesi4,77
6Marín Imma RichardsHnota frá Eylandi4,47
7Hulda María SveinbjörnsdóttirJarlhetta frá Torfastöðum4,20
8Aníta Rós KristjánsdóttirSif frá Akranesi3,33
A úrslit
SætiKnapiHrossEinkunn
1Benedikt ÓlafssonÞoka frá Ólafshaga6,52
2Viktoría Von RagnarsdóttirVindur frá Efra-Núpi5,62
3Hekla Rán HannesdóttirVísir frá Ytra-Hóli5,57
4Emilie Victoria BönströmHlekkur frá Saurbæ4,79
5Marín Imma RichardsHnota frá Eylandi4,71
6Aldís Arna ÓttarsdóttirSkutla frá Akranesi4,64
Unglingaflokkur
Forkeppni
SætiKnapiHrossEinkunn
1Camilla Dís Ívarsd. SampstedVordís frá Vatnsenda6,00
2Lilja Rún SigurjónsdóttirÍsak frá Jarðbrú5,90
3-4Þorbjörg H. SveinbjörnsdóttirÁróra frá Seljabrekku5,40
3-4Sara Dís SnorradóttirEngill frá Ytri-Bægisá I5,40
5Júlía Björg Gabaj KnudsenMugga frá Litla-Dal5,27
6Guðný Dís JónsdóttirSál frá Reykjavík5,17
7-8Sara Dís SnorradóttirDjarfur frá Litla-Hofi5,10
7-8Selma Dóra ÞorsteinsdóttirFrigg frá Hólum5,10
9Elva Rún JónsdóttirRauðhetta frá Hofi I4,80
10Elsa Kristín GrétarsdóttirRönd frá Ásmúla4,73
11Bjarndís Rut RagnarsdóttirAlexía frá Hafnarfirði4,70
12-13Ragnar Bjarki SveinbjörnssonBjörk frá Barkarstöðum4,53
12-13Þórdís Agla JóhannsdóttirHvinur frá Varmalandi4,53
14Vigdís Anna HjaltadóttirHlíf frá Strandarhjáleigu4,50
15Ögn H. Kristín GuðmundsdóttirSpekingur frá Litlu-Hlíð4,43
16Hulda IngadóttirVala frá Eystri-Hól4,33
17-18Þórhildur Lotta KjartansdóttirEsja frá Leirubakka4,23
17-18Bjarndís Rut RagnarsdóttirBallerína frá Hafnarfirði4,23
19Kristín KarlsdóttirFolinn frá Laugavöllum4,07
20Bryndís Anna GunnarsdóttirHvinur frá Ægissíðu 43,07
A úrslit
SætiKnapiHrossEinkunn
1Sara Dís SnorradóttirEngill frá Ytri-Bægisá I6,81
2Camilla Dís Ívarsd. SampstedVordís frá Vatnsenda6,36
3-4Guðný Dís JónsdóttirSál frá Reykjavík5,95
3-4Júlía Björg Gabaj KnudsenMugga frá Litla-Dal5,95
5Lilja Rún SigurjónsdóttirÍsak frá Jarðbrú5,83
6Þorbjörg H. SveinbjörnsdóttirÁróra frá Seljabrekku5,45
Barnaflokkur
Forkeppni
SætiKnapiHrossEinkunn
1Jóhanna Sigurlilja SigurðardóttirGustur frá Efri-Þverá4,00
2Árný Sara HinriksdóttirGlettingur frá Efri-Skálateigi 10,00
A úrslit
SætiKnapiHrossEinkunn
1Jóhanna Sigurlilja SigurðardóttirGustur frá Efri-Þverá4,79
2Árný Sara HinriksdóttirGlettingur frá Efri-Skálateigi 10,00