Skip to content

Sprettur Hestamannafélag

Rekstrarhringur

Rekstur hrossa í Spretti

Nú er vor í lofti og mikill hugur er í Spretturum að nýta rekstarhringi Spretts af miklum móð. Tveir hringir eru í boði og biðjum við alla notendur að fara með gát þegar rekið er. Af gefnu tilefni þurfum við að minna á reglur um hvenær megi reka hross á gamla gæðingavellinum í Spretti. Undanfarið hafa okkur borist margar kvartanir vegna óþæginda sem reiðmenn verða… Read More »Rekstur hrossa í Spretti

Kynningarfundur sjálfboðaliða á landsmóti 2024

Miðvikudaginn 15. maí kl. 20:00 í veislusal Samskipahallarinnar í Spretti. Við hestamenn elskum að hitta aðra hestamenn á góðu mannamóti, hestamannamóti, horfa á knapaá öllum aldri sýna gæðinga sína, deila sögum, rifja upp sögur, grilla saman, skála, bollaleggja ferðirsumarsins og rökræða fram og til baka um frambærilegustu stóðhestana, stjörnurnar sem verða tilog allt þar á milli. Stórviðburðar eins og Landsmóts hestamanna er beðið með eftirvæntingu… Read More »Kynningarfundur sjálfboðaliða á landsmóti 2024

Miðbæjarreið LH 28.maí

Landssamband hestamannafélaga stendur fyrir árlegri miðbæjarreið. Að þessu sinni fer reiðin fram þriðjudaginn 28. maí. Við hvetjum áhugafólk um íslenska hestinn til að koma í miðbæinn og dást að fallegu hestunum okkar. Reiðin hefst formlega við Hallgrímskirkju, þar sem Brokkkórinn tekur nokkur lög áður en haldið er niður Skólavörðustíg, áleiðs að Austurvelli og í gengum Hljómskálagarðinn. Tengill á viðburðinn á facebook https://fb.me/e/5wgzdiXj7 Við hvetjum Sprettara… Read More »Miðbæjarreið LH 28.maí

Kvikmyndatökur í Magnúsarlundi

Kæru Sprettarar Fimmtudag 9. maí frá ca. 20.00 – 24.00 verður kvikmyndatökuverkefni í Magnúsarlundi. Verið er að kvikmynda mynd um Vigdísi Finnbogadóttur. Tökur fara fram við eldstæðið inn í Magnúsarlundi Það fylgir því smá vesen að taka upp svona seríu –  trukkar og mannskapur.  Framkvæmdaraðilar munu leggja bílum og trukkum fyrir ofan lundinn (þar sem græna línan eru á myndinni ).  Reiðleiðum inn Magnúsarlund verður… Read More »Kvikmyndatökur í Magnúsarlundi

Gæðingamót Spretts 2024

Gæðingamót Spretts verður haldið dagana 24-27. maí 2024 á félagssvæði Spretts. Mótið ereinnig úrtaka fyrir Landsmót 2024. Boðið verður upp á seinni umferð úrtöku sem haldin verður mánudagskvöldið 27. maí.Skráning í seinni umferð er valkvæð. Skilyrði fyrir skráningu í seinni umferð er að parið hafiverið skráð til keppni í fyrri umferð. Gæðingakeppnin eru eingöngu fyrir Sprettsfélaga í yngri flokkum og eigandur hesta í A- ogB-flokki… Read More »Gæðingamót Spretts 2024

Sérkjör fyrir sprettara hjá Olís

Kæri meðlimur í hestafélaginu Sprettur  og ÓB Það er okkur mikil ánægja að tilkynna þér að hér að neðan sérskjör þín hjá Olís Sérkjör meðlima Spretts:  • 14 króna afsláttur af eldsneytislítranum á öllum stöðvum Olís og ÓB, nema þeim sjö sem alltaf bjóða fastlágt verð án annarra afsláttarkjara, sem eru ÓB stöðvarnar við Arnarsmára, Bæjarlind, Fjarðarkaup, Hamraborg, Skúlagötu, Hlíðarbraut Akureyri og á Selfossi.  •… Read More »Sérkjör fyrir sprettara hjá Olís

Reiðleiðir á höfuðborgarsvæðinu

Kórreið Sprettskórsins

Kórreið Sprettskórsins verður 4 maí. Ætlum að hittast við Samskipahöllina kl. 13:30, þar ríðum við svo í Gjáréttir, stoppum þar og tökum lagið og vætum kanski kverkarnar. Frá Gjáréttum ríðum við svo til baka þegar hvíldartíminn er liðinn. Í stórkostlegu umhverfi getum við farið margar leiðir til baka í Sprettshverfið. Sjáumst hress Sprettskórinn.

Skráningafrestur framlengdur á WR íþróttamót Spretts

Opið WR íþróttamót Spretts verður haldið 1-5. Maí næstkomandi á félagssvæði Spretts.Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til kl 21 í kvöld 29.04 Skráningargjöld fyrir T1, T2, V1, F1 í meistaraflokki og ungmennaflokki eru 8.000 kr. Skráningargjöld í fullorðins og ungmennaflokki aðrar greinar eru 7.000 kr. Skráningargjöld fyrir unglinga og börn eru 5.500 kr. Mótshaldari áskilur sér rétt að sameina flokka eða fella niður ef dræm þáttataka… Read More »Skráningafrestur framlengdur á WR íþróttamót Spretts

Samskipadeildinni lokið 2024

Keppni í deildinni hefur verið spennandi og skemmtileg í vetur, greinilegt að áhugafólk okkar í hestamennskunni er vaxandi á keppnisvellinum. Sprettur þakkar öllum þátttakendurm fyrir drengilega keppni í vetur og skemmtilega samveru á öllum mótunum, 14 lið tóku þátt í vetur og þar af voru 4 ný lið. Við höldum ótrauð áfram og hlökkum til næsta vetrar með ykkur. Stjórn deildarinnar og allir sjálfboðaliðar sem… Read More »Samskipadeildinni lokið 2024