Kæru Sprettarar
Fimmtudag 9. maí frá ca. 20.00 – 24.00 verður kvikmyndatökuverkefni í Magnúsarlundi.
Verið er að kvikmynda mynd um Vigdísi Finnbogadóttur. Tökur fara fram við eldstæðið inn í Magnúsarlundi
Það fylgir því smá vesen að taka upp svona seríu – trukkar og mannskapur. Framkvæmdaraðilar munu leggja bílum og trukkum fyrir ofan lundinn (þar sem græna línan eru á myndinni ).
Reiðleiðum inn Magnúsarlund verður lokaða á meðan á tökum stendur – aðallega svo hestar fælist ekki. (merkt með rauðu)
Afsakið ónæðið – en framleiðendur lofa góðu sjónvarpsefni á RÚV um jólin í staðinn.
Hér eru upplýsingar um verkefnið https://sprettur.is/storage/2024/05/Vigdis_baeklingur_2023.pdf