Fréttir og tilkynningar

Viðtal við formann Spretts í Morgunblaðinu
Í byrjun apríl, skömmu eftir aðalfund Spretts, mætti Morgunblaðið í hesthúsið til nýkjörins formanns Spretts. Tilgangurinn var að taka viðtal við Jónínu, spjallaði um hestamennskuna og það sem er framundan í Spretti. Það er verðmætt að fá umfjöllun um félagið okkar og hestamennskuna í fjölmiðlum, en fyrir áhugasama má sjá

Rekstur hrossa í Spretti
Nú er vor í lofti og mikill hugur er í Spretturum að nýta rekstarhringi Spretts af miklum móð. Tveir hringir eru í boði og biðjum við alla notendur að fara með gát þegar rekið er. Af gefnu tilefni þurfum við að minna á reglur um hvenær megi reka hross á

Mátun mátun! Jakkar jakkar!
Allra síðasta mátun á jökkum fyrir unga Sprettara verður Í DAG, miðvikudaginn 15.maí, kl.17:30-19:00 við sjopputurninn á keppnisvellinum! Í boði eru TopReiter jakkar, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur í barnastærðum. Það ætti því að vera eitthvað í boði fyrir alla! Allir jakkar/peysur verða merktar eins. Æskulýðsnefnd stefnir að

keppnisvöllur lokaður
Vegna æfinga gæðingamóts hjá yngri flokkum Spretts verður keppnisvöllur lokaður milli kl.17:30 og 20:30 miðvikudaginn 15.maí.

Dagskrá æfingamóts
Dagskrá gæðinga æfingamóts má sjá hér fyrir neðan. Reiknað er með um 6-7 mín á hvern knapa – þá er möguleiki á að breyta/bæta prógrammið lítillega ef eitthvað fer úrskeiðis. Endilega fylgist vel með og verið klár að ríða inn á völlinn þegar knapinn á undan ríður út af. Tveir

Einkatími Anton Páll
Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna.Skráning fer fram á sportabler.com og er opin;https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzQ= Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt