Skip to content

Viðrunarhólf spretts

Ágætu Sprettarar

Nú gengur í garð einn stormasamasta tíð ársins með frosti og hita á milli og því um að gera að fara hvíla viðrunarhólfin svo ekki endi sem úttroðin stykki sem enginn sómi er að.

Við ætlum að miða við 25 nóv. nk. sem lokadag sem hægt er að nýta viðrunarhólfin yfir daginn.

Vonumst til að allir taki þessu vel og hlökkum til að opna aftur græn og fögur stykki á næsta vori.