Fréttir og tilkynningar

Ræktunarhross frá Sprettsfélögum á Landsmóti

Stórglæsilegu landsmóti á vegum Spretts og Fáks er nú lokið. Gaman er að skoða árangurinn á kynbótabrautinni þar sem fjölmörg glæsihross úr ræktun félagasmanna í Spretti komu fram. Einnig áttu Sprettarar hross í ræktunarbúsýningunum. Hér að neðan ætlum við að reyna að gera skil á þeim hrossum sem komust í

Nánar

Hulda keppir á Youth Cup

FEIF Youth Cup, sem fer fram í Sviss, hefst í dag! Youth Cup er æskulýðsviðburður á vegum FEIF (heimssamtaka um íslenska hestsins) og er haldið annað hvert ár. Viðburðurinn er fyrir knapa á aldrinum 14-17 ára sem vilja öðlast keppnisreynslu á erlendri grundu. Sótt var um þátttöku til LH sem

Nánar

Sjö Sprettarar í U-21 árs

Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið í Danmörku 8.-11.ágúst. Tilkynnt hefur verið hvaða knapar í U21 árs hóp munu keppa fyrir Íslands hönd en þar eru hvorki meira né minna en sjö ungir Sprettarar! Þessir knapar munu spreyta sig ýmist einungis í íþróttagreinum mótsins og/eða gæðingakeppnisgreinum mótsins. Dagur Sigurðarson, Geysir Elva

Nánar

landsmót 2024

Eftir frábæra landsmótsviku þar sem Sprettur og Fákur héldu glæsilegt Landsmót á félagsvæði Fáks er gaman að líta yfir hápunkta vikunnar og minnast glæsilegra sýninga hjá börnum í yngri flokkum. Forkeppni í barnaflokki fór fram á fyrsti degi mótsins og þar áttum við ellefu flotta og efnilega krakka sem sýndu

Nánar

Sprettsgrill á Landsmóti

Föstudaginn 5.júlí býður Sprettur félagsmönnum sem eru á Landsmóti hestamanna í Víðidal í félagsgrillveislu kl 18:00-19:00. Boðið verður uppá hamborgara og pulsur. Veislan verður haldin við hesthúsið hjá Sprettsfélaga Garðari Hólm, húsið er fyrsta húsið á hægri hönd þegar farið er frá gæðingavellinum í átt að kynbótavellinum eftir Vatnsveituvegi. Rauður kassi er utan um húsið

Nánar

Hópreið Landsmót

Formleg setningarathöfn Landsmóts hestamanna fer fram fimmtudaginn 4.júlí kl.19:05. Hátíðleg hópreið hestamannafélaganna verður á sínum stað samkvæmt venju. Við hvetjum við börn og unglinga sem ekki komust upp í milliriðla að mæta í hópreiðina, einnig hvetjum við áhugasama Sprettara að hafa samband sem vilja taka þátt. Biðlum til þátttakenda að

Nánar
Scroll to Top