Fréttir og tilkynningar

Lilja í leyfi
Kæru félagsmenn, Lilja Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Spretts hefur farið í leyfi frá störfum vegna persónulegra mála. Stjórn biðlar til félagsmanna að veita Lilju svigrúm í leyfinu. Tölvupóstar sem hafa verið að berast Lilju á sp******@********ar.is verða áframsendir á Stjórn félagsins, á netfangið st****@********ar.is. Símtöl sem berast í síma Lilju, 620-4500 verður

Fréttir frá stjórn
Nú er vorið komið og aldrei skemmtilegra að ríða út á öllum frábæru reiðleiðunum sem við í Spretti erum svo heppin að hafa í okkar umsýslu. Framundan er sumarið og blóm í haga. Við lítum til baka á frábæran og árangursríkan vetur þar sem félagmenn tóku höndum saman í allskonar

Skráning á gæðingamót Spretts 2024
SkráningSkráning fer fram í gegnum Sportfeng og verður opin til miðnættis mánudagskvöldið 20.maí. Skráningargjöld: Allar afskráningar skulu fara fram í gegnum netfangið mo*******@********ar.is Boðið verður upp á seinni umferð úrtöku sem haldin verður mánudagskvöldið 27. maí.Skráning í seinni umferð er valkvæð. Skilyrði fyrir skráningu í seinni umferð er að parið hafiverið

Sveita helgarferð ungra Sprettara
Helgina 1.-2.júní nk. ætla ungir Sprettarar að leggja land undir fót og halda af stað í sveitaferð. Þema helgarinnar verður útreiðar, sund, gleði, grill, leikir og gaman. Æskulýðsnefnd býður börnum og unglingum heim að Flagbjarnarholti, í Landssveit, helgina 1.-2.júní. Miðað er við lágmarksaldur 10 ára á árinu og að knapar

Stjörnuhlaupið 18.maí 2024
Í samstarfi við hlaupahóp Stjörnunnar hefur stjórn Spretts gefið leyfir fyrir því að Stjörnuhlaupið 2024 fari fram á hluta af hestastígum sem er á hlaupaleiðinni (sjá kort neðan) og að þeir verði lokaðir um tíma á meðan hlaupinu stendur. Þessi hluti hestastígs er þegar komið er ofan af Sandahlíð rétt

Viðtal við formann Spretts í Morgunblaðinu
Í byrjun apríl, skömmu eftir aðalfund Spretts, mætti Morgunblaðið í hesthúsið til nýkjörins formanns Spretts. Tilgangurinn var að taka viðtal við Jónínu, spjallaði um hestamennskuna og það sem er framundan í Spretti. Það er verðmætt að fá umfjöllun um félagið okkar og hestamennskuna í fjölmiðlum, en fyrir áhugasama má sjá