Fréttir og tilkynningar

Frumtamninganámskeið
Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust. Námskeiðið hefst mánudaginn 30.september 2024 og er fyrsti tíminn bóklegur tími á 2.hæð Samskipahallarinnar, þar sem allir hóparnir mæta á sama tíma kl.18:00.Verklegir tímar hefjast svo þriðjudaginn 1.október og þá kemur hver þátttakandi með sitt trippi. Í boði

Ráðning yfirþjálfara Spretts
Stjórn Spretts hefur gengið frá ráðningu yfirþjálfara félagsins. Þórdís Anna Gylfadóttir hefur verið ráðin í starfið sem hefst núna sem 40% starf. Þórdís mun hefja störf nú í ágúst enda mikilvægt að geta farið að hefja skipulag og undirbúning fræðslu – og námskeiðahalds fyrir komandi vetur. Staða yfirþjálfara var auglýst

Staða framkvæmdastjóra
Hestamannafélagið Sprettur auglýsir laust til umsóknar spennandi starf framkvæmdastjóra Spretts. Við leitum að drífandi stjórnanda sem mun ásamt stjórn, yfirþjálfara og öflugum hópi sjálfboðaliða tryggja markvissa og metnaðarfulla starfsemi í félaginu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í lifandi umhverfi þar sem reynir á leiðtogahæfileika, skipulagsfærni og metnað.

Heillaóskir frá Garðabæ
Sveitarfélagið Garðabær hefur sent Spretturum heillaóskir með vel heppnað Landsmót hestamanna í sumar, sem haldið var sameiginlega með hestamannafélaginu Fáki í Reykjavík. Kveðjan kemur frá íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem óskar stjórn, starfsfólki og sjálfboðaliðum Spretts til hamingju með vel heppnað Landsmót hestamanna 2024. Bæjarstjóri Garðabæjar, Almar Guðmundsson, mætti á

bílaplan norðan við Samskipahöllina
Vegna bílaplan norðan við Samskipahöllina Bílaplanið fyrir norðan Samskipahöll hefur verið notað fyrr heyrúllur og heybagga síðustu árin. Úthlutun á plássi fyrir heyrúllur og heybagga hefur farið fram í samráði við stjórn eða framkvæmdarstjóra Spretts. Bílaplanið er í eigu Kópavogsbæjar og er einnig hugsað fyrir stærri viðburði í HK –

Framkvæmdir við Landsenda
Framkvæmdir á vegum Kópavogsbæjar eru að hefjast vegna byggingar á nýjum miðlunartank í enda Landsenda, vinnusvæði verður girt af og innan rauðmerkta svæðisins og miðar hönnun Kópavogsbæjar við að öll umferð um svæðið verði bönnuð. Reikna má með að jarðvegsundirbúningur og byggingarvinna fyrir nýjan miðlunartank muni standa yfir fram á