Viðburðadagatal Spretts!
Hér má sjá yfirlit yfir þá viðburði sem hmf Sprettur mun standa fyrir á næstu mánuðum. Skjalið er lifandi og mun líklega taka einhverjum breytingum en gefur ágætis yfirsýn.
31.janúar Grímu- og glasafimi Spretts
5.febrúar Nefndarkvöld Spretts
8.febrúar Þorrablót Spretts
8.febrúar Forskoðun kynbótahrossa
13.febrúar Blue Lagoon mót
20.febrúar Áhugamannadeild
21.febrúar 1.deild
22.febrúar laugardagur 1.vetrarleikar Spretts
28.febrúar – 2.mars HRFI hundasýning
6.mars Blue Lagoon mót
10.mars 1.deild
13.mars Áhugamannadeild
15.mars Námskeið í byggingardómum og fyrirlestur um BLUP með Þorvaldi Kristjánssyni
22.mars laugardagur 2.vetrarleikar Spretts
26.mars miðvikudagur Blue Lagoon mót
27.mars fimmtudagur Áhugamannadeild
3.apríl 1.deild
9.apríl Páskaeggjaleit í Magnússkógi
10.apríl Blue Lagoon mót
11.apríl Karlatölt Spretts
12.apríl Kvennatölt Spretts
13.apríl 3.vetrarleikar Spretts
16.apríl Dymbilvikusýning
17.apríl 1.deild
24.apríl Firmakeppni Spretts
24.apríl 1.deild
25.apríl Áhugamannadeild
26.apríl Lokahóf deildanna
25.-27.apríl Íslandsmót í gæðingalist
1.maí Þrautabraut og hoppukastalar
8.-11.maí Íþróttamót Spretts
30.maí – 1.júní Gæðingamót Spretts og Fáks
10.-13.júní Kynbótasýning