Vilt þú starfa í nefndum LH?
Að loknu hverju landsþingi skipar stjórn Landssambands hestamannafélaga í nefndir sambandsins til tveggja ára. Nefndarstörf eru undirstaðan í öllu starfi LH og mikilvægt að fá öfluga sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum. Ef þú ert tilbúin/n til að starfa í nefnd hjá LH þá sækir þú um á sértöku umsóknareyðublaði. Frestur til að gefa kost á sér í nefndastörf LH er fimmtudagur 8. desember. Nefndirnar sem… Read More »Vilt þú starfa í nefndum LH?