Fréttir og tilkynningar

Einkatímar Anton Páll

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni fimmtudaginn 14.nóv og fimmtudaginn 21.nóvember.   Um er að ræða tvo einkatíma, 45mín. hvor.Kennt verður í Húsasmiðjuhöll.  Kennsla fer fram milli kl.13-19. Verð er 36500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt hluta af

Nánar

Móttaka á plasti..aftur

Góð aðsókn var í plast móttöku en fyrirvarinn var aðeins of skammur svo við ætlum að stefna á annan dag fljótlega eða 13 nóvember nk. Vonandi geta flestir nýtt sér það. Gámurinn verður opinn milli klukkan 17:30-18:030 13 nóvember nk. Það verður tekið á móti plasti vestan við Samskiptahöllina. Hægt

Nánar

Móttaka á plasti

Í dag, miðvikudaginn 30 október milli klukkan 17:30-18:030verður tekið á móti plasti vestan við Samskiptahöllina. Hægt verður að koma með bagga og eða rúlluplast og einnig plast utan af spæni. Engin bönd, net eða annað rusl má vera saman við plastið. Nýtum endilega tækifærið og gerum fínt hjá okkur Annar

Nánar

Landsþing og sprettur

Um helgina fór fram 64 landsþing LH í Borgarnesi. Sprettur átti 27 þingfulltrúa en stjórn ásamt starfsfólki mættu á þingið fyrir hönd félagsins en einnig var rætt við flesta nefndarformenn, fyrrum formenn Spretts, aðila sem starfa í nefndum á vegum Landssambandsins ásamt virkum sjálfboðaliðum sem starfa fyrir félagi. Þingið kom

Nánar

Nýr formaður LH kosinn með góðum meirihluta

Linda Björk Gunnlaugsdóttir var kosin nýr formaður Landssambands Hestamanna á Landsþingi Hestamanna sem fram fer nú í Borgarnesi 25.-26 október 2024 með góðum meirihluta atkvæða eða 63,4% Við óskum okkar konu auðvitað innilega til hamingju með árangurinn og sendum henni hlýjar kveðjur. Til hamingju allir hestamenn með nýjan formann.  

Nánar

Einkatímar hjá Hennu Siren

Reiðkennarinn Henna Siren býður upp á einkatíma í Spretti í nóvember og desember. Kennt verður á föstudögum, tímasetningar í boði á milli kl.14-18. Hver tími er 30mín, samtals 5 skipti. Henna Siren er reynslumikill tamningamaður og þjálfari, hún er einnig útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Henna hefur sinnt reiðkennslu við

Nánar
Scroll to Top