Fréttir og tilkynningar

Einkatímar Anton Páll

Einkatímar með Antoni Páli 12. og 16 .desemberEinkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni fimmtudaginn 12.des og mánudaginn 16.des.  Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Samskipahöll.  Kennsla fer fram milli kl.9-18. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá

Nánar

Fóðurblandan – Tilboð til skuldlausra Sprettara

Fóðurblandan hefur ákveðið að bjóða skuldlausum félögum í Spretti spæni og spónaköggla á frábæru tilboði sem stendur til 16 desember. Tengiliður Spretts við tilboðið er Stefanía Gunnarsdóttir hjá Fóðurblöndunni, st***@***ur.is. Við þökkum Fóðurblöndunni vel fyrir að standa við bakið á okkur hestafólki með þessu frábæra tilboði til félagsmanna. Athugið að

Nánar

Fundur um taðþrær

Næstkomandi miðvikudag, þann 4. desember klukkan 20:00, verður haldinn fundur í veislusal Spretts með húseigendum hesthúsa sem eru við göturnar, Landsenda, Hlíðarenda, Hamraenda, Hæðarenda og hesthúsin sem standa við Markaveg. Þessi hesthús eiga það sameiginlegt að ekki var gert ráð fyrir taðþró við skipulag húsanna. Breytingar voru gerðar á skipulagi

Nánar

Afrekssjóður Kópavogs

Minnum á að umsóknarfrestur í Afrekssjóð Kópavogs er að renna út! Hér má sjá reglugerð um Afrekssjóð Kópavogs. Hver og einn einstaklingur sækir um sjálfur í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs (ólíkt fyrirkomulaginu hjá Garðabæ). Hér eru leiðbeiningar varðandi umsókn í Afrekssjóð Kópavogs í þjónustugáttinni. 1) Velur þjónustugátt efst í hægra horni

Nánar

Frá reiðveganefnd

Kæru Sprettarar. Nú eru framkvæmdir við lagningu reiðvegar ofan Grunnuvatnsskarðs yfir í Vífilstaðahlíð loksins að hefjast. Fyrsta skrefið er söfnun efnis á svæðið og má því eiga von á umferð vörubíla og stórra vinnuvéla á kaflanum frá gamla Andvarahverfinu og upp fyrir skarðið. Biðjum við ykkur að gæta varúðar á

Nánar
Scroll to Top