Fréttir og tilkynningar

Hindrunarstökksnámskeið

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt á föstudögum.  Fyrsti tíminn er föstudaginn 29. nóvember. Síðasti tíminn föstudaginn 13. desember. Samtals 3 skipti. Hugmynd er að bjóða upp á skemmtilega keppni í hindrunarstökki föstudaginn 20. desember.  Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum sem hafa áhuga á hindrunarstökks-

Nánar

Afrekssjóður Kópavogs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs. Hér má sjá reglugerð um Afrekssjóð Kópavogs. Hver og einn einstaklingur sækir um sjálfur í Afrekssjóð íþróttaráðs Kópavogs (ólíkt fyrirkomulaginu hjá Garðabæ). Hér eru leiðbeiningar varðandi umsókn í Afrekssjóð Kópavogs í þjónustugáttinni. 1) Velur þjónustugátt efst í hægra horni á heimasíðu

Nánar

Verkleg Knapamerki 3, 4 og 5

Knapamerki 3Knapamerkin eru stigskipt nám í hestamennsku þar sem nemandinn er leiddur stig af stigi í gegnum námið í takt við getu hans og áhuga. Þar með er lagður grunnur að árangri og öryggi í hestamennskunni hvort sem hún verður stunduð til frístunda eða sem keppnisíþrótt í framtíðinni.Námið er bæði

Nánar

Verkleg Knapamerki 1 og 2

Knapamerkin eru stigskipt nám í hestamennsku þar sem nemandinn er leiddur stig af stigi í gegnum námið í takt við getu hans og áhuga. Þar með er lagður grunnur að árangri og öryggi í hestamennskunni hvort sem hún verður stunduð til frístunda eða sem keppnisíþrótt í framtíðinni.  Námið er bæði

Nánar

Glæsileg uppskeruhátíð Barna og unglinga Spretts og Fáks

Uppskeruhátíð barna og unglinga í Spretti og Fáki var haldin sameiginlega í veislusalnum í Samskipahöllinni. Fjöldi barna og unglinga ásamt foreldrum og öðrum góðum gestum mættu og áttu skemmtilega kvöldstund saman. Börn og unglingar úr báðum félögum sáu um að skreyta salinn fyrir hátíðina, ásamt því að ákveða dagskrá kvöldsins

Nánar

Uppskeruhátíð Hrossaræktarnefndar Spretts 15. nóv. kl 20

Hrossaræktarnefnd boðar til Uppskeruhátíðar þann 15 nóvember nk. kl 20.00 í Arnarfelli Dagskrá: 1.Verðlaunaafhending kynbótahrossa og ræktunarbús. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu hross í hverjum flokki (8)auk ræktunarbús ársins. Sýnd verða klippt myndbönd frá Alendis af öllum hrossum 2. Olil Amble heldur fyrirlesturinn: Að ná árangri í ræktun 3.

Nánar
Scroll to Top