Ráslistar opna íþróttamóts Spretts 2023
Opið Íþróttamót Spretts verður samkvæmt dagskrá 12.-14.maí Sprettur áskildi sér rétt til að fella niður og/eða sameina flokka/greinar ef ekki yrði næg þátttaka. Í eftirtöldum flokkum verður eingöngu riðin forkeppni: Fullorðinsflokkur V1, T2, F1 og T1. Meistarflokkur: F2, V2, T3. T4 var sameinaður úr Meistarflokki, 1.flokki og Ungmennaflokki í T4 Fullorðinsflokk. Allar afskráningar fara fram í gegnum netfangið [email protected] Við bendum keppendum á nýjar reglur… Read More »Ráslistar opna íþróttamóts Spretts 2023