Fréttir og tilkynningar

Framtíðarlausn taðmála

Á fundi stjórnar með húseigendum hesthúsa við göturnar Hamraenda, Hlíðarenda, Hæðarenda, Landsenda og Markaveg í síðustu viku var ákveðið að stofna hóp til að móta framtíðarlausnir um taðmál á umræddu svæði. Stjórn Spretts óskar eftir áhugasömum félagsmönnum til að vinna að framtíðar lausnum varðandi geymslu taðs á þessu svæði. Áhugasamir

Nánar

Umsjónaraðili – starf

Hestamannafélagið Sprettur leitar að handlögnum og skipulögðum einstakling. Um er að ræða fjölbreytt starf hjá Spretti og er æskilegt að viðkomandi geti gengið í öll tilfallandi verkefni í tengslum við fasteignir og svæði félagsins. Viðkomandi myndi bera ábyrgð á flestum verkefnum á félagssvæði Spretts þar með talið öryggi, hreinlæti og

Nánar

Vinnusvæði – Hestar&Menn

Hverfið okkar góða er í uppbyggingu og það þýðir að umferð stórvirkra vinnuvéla verða algengari sem og að nærumhverfi byggingalóða fylgi rask og hávaði. Við getum ekki bannað umferðina né staðið í vegi fyrir þessari uppbyggingu enda frábært fyrir okkur að fá fleiri félagsmenn í félagið okkar til að byggja

Nánar

Umferð – Hestar&Menn

Kæru Sprettarar Það er gaman að sjá að hverfið okkar er að lifna hressilega við, er fleiri og fleiri taka inn hross á hús og eru að byrja útreiðar af fullum krafti og tala nú ekki um frumtamningar á nýjum trippum. Börnin stunda námskeiðin af fullum krafti og eru oft

Nánar

Skötuveisla Spretts

Hin margrómaða skötuveisla Spretts fer fram á Þorláksmessu í Arnarfelli, veislusal Spretts. Húsið opnar klukkan 11:30 og stendur veislan til 14:00. Frábær dagskrá, miðaverð er 6.900 en hægt er að panta borð með að senda póst á sp******@******ur.is. Frekari upplýsingar um dagskrá kemur þegar nær dregur.  

Nánar
Scroll to Top