Fyrstu vetrarleikar Spretts 2023
Fyrstu Vetrarleikar Spretts 2023 verða haldnir í Samskipahöllinni sunnudaginn 29.jan næstkomandi Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd, hægt tölt og svo fegurðartölt. Skráning fer fram í anddyri veislusals Spretts kl:11:00-12:00 Mótið er ætlað skuldlausum félagsmönnum í hestamannafélaginu







