
úrslit opna töltmóts Spretts
Opið töltmót Spretts fyrir fullorðna fór fram föstudaginn 24.febrúar. Mótið var styrkt af Ellingsen sem gaf efstu sætum gjafabréf og þökkum við þeim kærlega fyrir styrkinn. Keppt var í 1.flokki og 2.flokki í tölti T3. Þórunn Kristjánsdóttir á hryssunni Dimmu









