Síðasta grein Samskipadeildarinnar, áhugamannadeildar Spretts var gæðingaskeið, mótið var haldið á skeiðbrautinni í Sörla, 42 hestar og knapar mættu galvaskir til leiks og var keppni æsispennandi.
Sigurvegari gæðingaskeiðsins var Hermann Arason á hryssunni Þotu frá Vindási, keppa þau fyrir lið Vagna og Þjónustu.
Liðaplattann hlaut lið Stjörnublikks
Heildarniðurstöður gæðingaskeiðs
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hermann Arason Þota frá Vindási Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 6,83
2 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti Rauður/milli-einlitt Sindri 6,54
3 Konráð Axel Gylfason Frekja frá Dýrfinnustöðum Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 6,25
4 Jóhann Albertsson Áfangi frá Víðidalstungu II Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,88
5 Gunnhildur Sveinbjarnardó Hörpurós frá Helgatúni Jarpur/rauð-einlitt Fákur 5,75
6 Darri Gunnarsson Ísing frá Harðbakka Grár/rauðurblesótt Sörli 5,58
7 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Vindóttur/móeinlitt Sörli 5,25
8 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,08
9 Jóhann Ólafsson Friðsemd frá Kópavogi Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Fákur 4,92
10 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður/milli-einlitt Geysir 4,92
11 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gnýr frá Gunnarsholti Jarpur/milli-einlitt Fákur 4,92
12 Halldór P. Sigurðsson Slæða frá Stóru-Borg syðri Rauður/milli-skjótt Þytur 4,79
13 Ámundi Sigurðsson Seifur frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv.einlitt Borgfirðingur 4,67
14 Eyrún Jónasdóttir Örn frá Kálfholti Rauður/milli-stjörnótt Geysir 4,58
15 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 4,42
16 Bragi Birgisson Kolmuni frá Efri-Gegnishólum Bleikur/álóttureinlitt Sleipnir 4,33
17 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,17
18 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,13
19 Erna Jökulsdóttir Viktor frá Skúfslæk Rauður/milli-nösótt Sprettur 3,83
20 Gunnar Eyjólfsson Flosi frá Melabergi Rauður/milli-blesótt Máni 3,83
21 Sigurbjörn Viktorsson Sinfónía frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt Fákur 3,67
22 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Rauður/milli-einlitt Sindri 3,42
23 Sævar Örn Eggertsson Alda frá Borgarnesi Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 3,33
24 Hrefna Hallgrímsdóttir Leiknir frá Litla-Garði Rauður/milli-stjörnótt Fákur 3,29
25 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt Þytur 3,25
26 Sólveig Þórarinsdóttir Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 Jarpur/milli-einlitt Fákur 3,13
27 Patricia Ladina Hobi Jökull frá Hofsstöðum Rauður/milli-stjörnótt Brimfaxi 3,13
28 Pálmi Geir Ríkharðsson Káinn frá Syðri-Völlum Rauður/milli-stjörnótt Þytur 3,08
29 Ólafur Flosason Orka frá Breiðabólsstað Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 3,04
30 Helga Rósa Pálsdóttir Spuni frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv.einlitt Borgfirðingur 2,58
31 Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum Bleikur/álóttureinlitt Geysir 2,54
32 Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 2,50
33 Valdimar Ómarsson Arna frá Mýrarkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 1,88
34 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt Sleipnir 1,71
35 Eyþór Jón Gíslason Brennir frá Votmúla 1 Rauður/milli-stjörnótt Borgfirðingur 1,50
36 Erlendur Guðbjörnsson Lukka frá Káragerði Brúnn/mó-einlitt Fákur 1,25
37 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Spunadís frá Garðabæ Brúnn/milli-skjótt Sprettur 1,08
38 Sylvía Sól Magnúsdóttir Freisting frá Grindavík Rauður/milli-stjörnótt Brimfaxi 0,79
39 Högni Sturluson Glóðar frá Lokinhömrum 1 Rauður/milli-stjörnótt Máni 0,75
40 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Laugavöllum Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 0,33
41-42 Ólöf Guðmundsdóttir Birta frá Hestasýn Moldóttur/ljós-einlitt Fákur 0,00
41-42 Ólafur Friðrik Gunnarsson Dáð frá Kirkjubæ Brúnn/milli-einlitt Jökull 0,00