Devold töltið fór fram í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts í kvöld og var keppni æsispennandi frá fyrsta holli til þess síðasta.
Hestar og knapar léku á alls oddi og var frábær stemning á pöllunum.
Nú er aðeins gæðingaskeiðið eftir og er liðakeppnin gríðarlega spennandi, mjótt er á munum milli efstu liða.
Sigurvegarar B-úrslita voru Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti, keppa þær fyrir lið Íslenskra verðbréfa.
Sigurvegarar A-úrslita voru Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Elva frá Auðsholtshjáleigu, keppa þær fyrir lið Heimahaga.
Liðaplatann hlaut lið Heimahaga.
Niðurstöður kvöldsins voru eftirfarandi.
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 7,22
2 Sigurbjörn Viktorsson Garún frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,94
3 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,83
4 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,78
5 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,72
6 Hrefna Hallgrímsdóttir Þjóstur frá Hesti Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,56
7 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
7 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,56
8 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt Sleipnir 6,22
9-10 Sigurður Halldórsson Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,17
9-10 Auður Stefánsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,17
11 Jóhann Ólafsson Úlfur frá Hrafnagili Jarpur/rauð-einlitt Fákur 6,06
12 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 5,94
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 7,00
2 Sigurbjörn Viktorsson Garún frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli-stjörnótt Fákur 6,70
3 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,67
4-6 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,50
4-6 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,50
4-6 Hrefna Hallgrímsdóttir Þjóstur frá Hesti Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,50
7 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,43
8 Auður Stefánsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,40
9 Jóhann Ólafsson Úlfur frá Hrafnagili Jarpur/rauð-einlitt Fákur 6,30
10-12 Vilborg Smáradóttir Apollo frá Haukholtum Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,23
10-12 Sigurður Halldórsson Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,23
10-12 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,23
13 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt Sleipnir 6,20
14-15 Brynja Viðarsdóttir Gammur frá Aðalbóli Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,00
14-15 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,00
16 Gunnar Tryggvason Fönix frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk-stjörnótt Snæfellingur 5,90
17-19 Erlendur Guðbjörnsson Stígur frá Halldórsstöðum Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,87
17-19 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Kata frá Korpu Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 5,87
17-19 Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum Brúnn/gló-einlitt Sörli 5,87
20-21 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 5,83
20-21 Ámundi Sigurðsson Tangó frá Reyrhaga Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 5,83
22-23 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður/milli-einlitt Sleipnir 5,80
22-23 Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum Jarpur/dökk-einlitt Fákur 5,80
24 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,77
25-27 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,73
25-27 Magnús Ólason Lukka frá Eyrarbakka Rauður/milli-leistar(eingöngu) Sleipnir 5,73
25-27 Sævar Örn Eggertsson Bára frá Borgarnesi Rauður/milli-einlitt Borgfirðingur 5,73
28-30 Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,70
28-30 Elín Hrönn Sigurðardóttir Svandís frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-einlitt Geysir 5,70
28-30 Jón Steinar Konráðsson Hekla frá Þingholti Brúnn/milli-einlitt Brimfaxi 5,70
31 Sanne Van Hezel Snerra frá Skálakoti Rauður/milli-stjörnótt Sindri 5,63
32-34 Anna Kristín Kristinsdóttir Greifi frá Áskoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,57
32-34 Valdimar Ómarsson Spyrnir frá Álfhólum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,57
32-34 Helga Rósa Pálsdóttir Embla frá Miklagarði Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 5,57
35-36 Brynja Pála Bjarnadóttir Héla frá Hamarsheiði 2 Grár/rauðureinlitt Sprettur 5,50
35-36 Bragi Birgisson Þröstur frá Efri-Gegnishólum Rauður/ljós-skjótt Sleipnir 5,50
37 Ólafur Flosason Kólutípa frá Nýjabæ Brúnn/milli-einlitt Borgfirðingur 5,47
38 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,43
39 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Ferill frá Stekkjardal Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,33
40 Bjarni Sigurðsson Ferming frá Hvoli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sörli 5,30
41 Jóhann Albertsson Krókur frá Helguhvammi II Rauður/milli-skjótt Þytur 5,17
42 Patricia Ladina Hobi Pólon frá Sílastöðum Grár/rauðurstjörnótt Brimfaxi 5,07
43 María Júlía Rúnarsdóttir Vakandi frá Stóru-Hildisey Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,03
44 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn Rauður/ljós-einlitt Fákur 5,00
45-46 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Bruni frá Djúpárbakka Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,80
45-46 Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli-einlitt Máni 4,80
47 Gunnar Eyjólfsson Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi Brúnn/milli-skjótt Máni 4,60
48 Sólveig Þórarinsdóttir Dyggð frá Skipanesi Brúnn/milli-einlitt Fákur 4,50
49 Guðmundur Ásgeir Björnsson Harpa Dama frá Gunnarsholti Rauður/milli-blesótt Fákur 4,23
Lið Samtals stig
Heimahagi 97
Vagnar og þjónusta 93.5
Stjörnublikk 70.5
Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna 63.5
Káragerði 62
Íslensk verðbréf 60
Hvolpasveitin 58.5
Trausti fasteignasala 49
Garðaþjónusta Sigurjóns 49
Réttverk 37
Mustad Autoline 16
Sveitin 10
Einstaklingskeppni
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir 39
Katrín Sigurðardóttir 30
Hermann Arason 27
Sanne Van Hezel 18.5
Sigurður Halldórsson 17.5
Kristín Ingólfsdóttir 16
Garðar Hólm Birgisson 15
Sigurbjörn Viktorsson 13
Vilborg Smáradóttir 10
Hrefna Hallgrímsdóttir 10
Soffía Sveinsdóttir 9.5
Auður Stefánsdóttir 5.5
Ríkharður Flemming Jensen 5
Herdís Einarsdóttir 5
Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 3
Edda Hrund Hinriksdóttir 3
Sævar Örn Eggertsson 2
Hrafnhildur B. Arngrímsdó 1.5
Elín Hrönn Sigurðardóttir 1.5