Skip to content

Þriðju vetrarleikar Spretts

Þriðju vetrarleikar Spretts sem áttu að vera nk sunnudag, 2. apríl seinkar til laugardagsins 15. apríl.

Hlökkum til að sjá sem flesta Sprettara á brautinni þann 15. apríl nk.

Vetrarleikanefndin