Skip to content

Devold Töltið ráslistar

Nú styttist Samskipadeildin heldur betur í annan endan, tvö mót eru framundan núna um helgina.

Á föstudag verður Delvold Töltið í Samskipahöllinni og á laugardag verður Skyndiprents Gæðingaskeiðið á skeiðbrautinni í Sörla.

Greinilegt er að liðin hafa verið dugleg að æfa sig fyrir töltið eins og sjá má á þátttökunni, 54 keppendur eru skráðir til leiks.

Húsið opnar kl 17:00 og verður kjúklingur i tikkamasala með grjónum og hvítlauksbrauði á boðstólum í veitingasölunni, auðvitað verður barinn líka opinn.

Mótið hefst kl 19:00, við hvetjum hestamenn til þess að mæta í sætin í Samskipahöllinni og fylgjast með skemmtilegu móti.

Alendis verður að sjálfsögðu með beint streymi frá mótinu.

Ráslisti föstudagsins 31.mars

Nr. Holl Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir Lið Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur

1 1 H Brynja Viðarsdóttir Gammur frá Aðalbóli Rauður/milli-stjörnótt  10 Draumur frá Lönguhlíð Sunna frá Ármúla Vagnar og þjónusta

2 1 H Ólafur Flosason Kólutípa frá Nýjabæ Brúnn/milli-einlitt  11 Spuni frá Vesturkoti Kólutá frá Nýjabæ Káragerði

3 1 H Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Brúnn/milli-einlitt  12 Sveipur frá Miðhópi Apríl frá Ytri-Skjaldarvík Trausti fasteignasala

4 2 V Eyþór Jón Gíslason Drangur frá Efsta-Dal II Brúnn/milli-skjótt  12 Dynur frá Dísarstöðum 2 Von frá Laugarvatni Garðaþjónusta Sigurjóns

5 2 V Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt  10 Blær frá Torfunesi Rakel frá Sigmundarstöðum Íslensk verðbréf

6 2 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli-einlitt  21 Roði frá Garði Yrsa frá Glæsibæ Mustad Autoline

7 3 H Auður Stefánsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr.stjörnótt  21 Hugi frá Hafsteinsstöðum Ófeig frá Hjaltastöðum Vagnar og þjónusta

8 3 H Hrefna Hallgrímsdóttir Þjóstur frá Hesti Brúnn/dökk/sv.einlitt  14 Kraftur frá Efri-Þverá Blæja frá Hesti Káragerði

9 3 H Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt  9 Spuni frá Vesturkoti Snædís frá Selfossi Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna

10 4 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt  13 Orri frá Þúfu í Landeyjum Ósk frá Ey I Stjörnublikk

11 4 V Konráð Axel Gylfason Senjoríta frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt  12 Máttur frá Leirubakka Sverta frá Álfhólum Réttverk

12 4 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt  12 Krákur frá Blesastöðum 1A Frægð frá Auðsholtshjáleigu Heimahagi

13 5 H Guðmundur Ásgeir Björnsson Harpa Dama frá Gunnarsholti Rauður/milli-blesótt  12 Glóinn frá Halakoti Gola frá Gunnarsholti Sveitin

14 5 H Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt 11 Örn Þór frá Syðra-Velli Röskva frá Húsavík Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna

15 5 H Gunnar Tryggvason Fönix frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk-stjörnótt  10 Fláki frá Blesastöðum 1A Spóla frá Brimilsvöllum Garðaþjónusta Sigurjóns

16 6 V Þorvarður Friðbjörnsson Játning frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt  8 Safír frá Fornusöndum Villimey frá Fornusöndum Stjörnublikk

17 6 V Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt  13 Dynur frá Hvammi Hetta frá Útnyrðingsstöðum Íslensk verðbréf

18 6 V Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum Jarpur/dökk-einlitt  8 Mói frá Álfhólum Dimmuborg frá Álfhólum Réttverk

19 7 H Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum Brúnn/gló-einlitt  8 Þórálfur frá Prestsbæ Díana frá Breiðstöðum Trausti fasteignasala

20 7 H Brynja Pála Bjarnadóttir Héla frá Hamarsheiði 2 Grár/rauðureinlitt  9 Hrímnir frá Ósi Flandra frá Hamarsheiði 1 Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna

21 7 H Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Brúnn/milli-einlitt  8 Pistill frá Litlu-Brekku Sveifla frá Geirmundarstöðum Heimahagi

22 8 H María Júlía Rúnarsdóttir Vakandi frá Stóru-Hildisey Brúnn/milli-einlitt  15 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Gyðja frá Búlandi Sveitin

23 8 H Magnús Ólason Lukka frá Eyrarbakka Rauður/milli-leistar(eingöngu)  10 Njáll frá Hvolsvelli Tinna frá Eyrarbakka Hvolpasveitin

24 8 H Anna Kristín Kristinsdóttir Greifi frá Áskoti Brúnn/milli-einlitt  9 Narfi frá Áskoti Aría frá Efra-Seli Réttverk

25 9 H Jóhann Albertsson Krókur frá Helguhvammi II Rauður/milli-skjótt  10 Kvartett frá Grafarkoti Harpa frá Hala Íslensk verðbréf

26 9 H Edda Hrund Hinriksdóttir Úlfur frá Hrafnagili Jarpur/rauð-einlitt  8 Auður frá Lundum II Rauðhetta frá Holti 2 Heimahagi

27 9 H Sigurður Halldórsson Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt  9 Hringur frá Gunnarsstöðum I Törn frá Tungu Stjörnublikk

28 10 H Vilborg Smáradóttir Apollo frá Haukholtum Brúnn/milli-einlitt  11 Arion frá Eystra-Fróðholti Elding frá Haukholtum Vagnar og þjónusta

29 10 H Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður/milli-einlitt  12 Snær frá Austurkoti Vigga frá Selfossi Hvolpasveitin

30 10 H Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Kata frá Korpu Bleikur/fífil-stjörnótt  8 Konsert frá Hofi Védís frá Korpu Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna

31 11 H Sigurður Jóhann Tyrfingsson Bruni frá Djúpárbakka Brúnn/milli-einlitt  10 Kjarkur frá Melbakka Glóð frá Vindási Káragerði

32 11 H Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn Rauður/ljós-einlitt  9 Þytur frá Skáney Harpa frá Borgarnesi Garðaþjónusta Sigurjóns

33 11 H Bjarni Sigurðsson Ferming frá Hvoli Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt  9 Eldur frá Torfunesi Nepja frá Svignaskarði Trausti fasteignasala

34 12 H Elín Hrönn Sigurðardóttir Svandís frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-einlitt  8 Sæmundur frá Vesturkoti Spyrna frá Holtsmúla 1 Stjörnublikk

35 12 H Patricia Ladina Hobi Pólon frá Sílastöðum Grár/rauðurstjörnótt  12 Sólfaxi frá Sámsstöðum Pólstjarna frá Akureyri Mustad Autoline

36 12 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt  18 Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1 Réttverk

37 13 H Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku Brúnn/milli-einlitt  13 Eyjólfur frá Feti Líf frá Litlu-Brekku Káragerði

38 13 H Bragi Birgisson Þröstur frá Efri-Gegnishólum Rauður/ljós-skjótt  15 Natan frá Ketilsstöðum Hrönn frá Efri-Gegnishólum Hvolpasveitin

39 13 H Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt  11 Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Glóðvör frá Hamrahóli Vagnar og þjónusta

40 14 V Sævar Örn Eggertsson Bára frá Borgarnesi Rauður/milli-einlitt  11 Auður frá Lundum II Bylgja frá Borgarnesi Réttverk

41 14 V Sólveig Þórarinsdóttir Dyggð frá Skipanesi Brúnn/milli-einlitt  11 Kóngur frá Skipanesi Márý frá Skipanesi Sveitin

42 14 V Sigurbjörn Viktorsson Garún frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli-stjörnótt  11 Krákur frá Blesastöðum 1A Glæða frá Þjóðólfshaga 1 Heimahagi

43 15 H Gunnar Eyjólfsson Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi Brúnn/milli-skjótt  10 Framherji frá Flagbjarnarholti Drangey frá Miðhjáleigu Mustad Autoline

44 15 H Helga Rósa Pálsdóttir Embla frá Miklagarði Brúnn/milli-einlitt  10 Adam frá Ásmundarstöðum Diljá frá Miklagarði Garðaþjónusta Sigurjóns

45 15 H Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt  13 Grettir frá Grafarkoti Græska frá Grafarkoti Íslensk verðbréf

46 16 H Sanne Van Hezel Snerra frá Skálakoti Rauður/milli-stjörnótt  7 Skýr frá Skálakoti Sprengja frá Skálakoti Stjörnublikk

47 16 H Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt  10 Straumur frá Feti Hátíð frá Herríðarhóli Vagnar og þjónusta

48 16 H Erlendur Guðbjörnsson Stígur frá Halldórsstöðum Jarpur/milli-einlitt  21 Tónn frá Garðsá Spes frá Víðinesi 2 Káragerði

49 17 H Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Ferill frá Stekkjardal Jarpur/milli-einlitt  10 Trymbill frá Stóra-Ási Lúta frá Stekkjardal Sveitin

50 17 H Jón Steinar Konráðsson Hekla frá Þingholti Brúnn/milli-einlitt  12 Roði frá Múla Katla frá Högnastöðum Mustad Autoline

51 17 H Valdimar Ómarsson Spyrnir frá Álfhólum Brúnn/milli-stjörnótt  10 Íkon frá Hákoti Spyrna frá Vorsabæ II Fasteignasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna

52 18 H Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti Brúnn/milli-einlitt  13 Aldur frá Brautarholti Gæska frá Fitjum Trausti fasteignasala

53 18 H Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt  10 Skýr frá Skálakoti Stemmning frá Ketilsstöðum Hvolpasveitin

54 18 H Ámundi Sigurðsson Tangó frá Reyrhaga Brúnn/milli-einlitt  10 Víkingur frá Ási 2 Nútíð frá Dallandi Garðaþjónusta Sigurjóns