Fréttir og tilkynningar

Liðakynning-Áhugamannadeild Spretts 2023

Þá er komið að kynningu á næstu þrem liðum sem taka þátt í áhugamannadeild Spretts á komandi tímabili, sem hefst fimmtudagskvöldið 16. Febrúar. Í þessari kynningu kynnum við lið Hvolpasveitar/Fossvéla, lið Garðaþjónustu Sigurjóns og lið Vagna og þjónustu. Lið Hvolpasveitin/Fossvélar

Nánar

Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts 2023

Í dag fóru fram fyrstu vetarleikar Spretts, þáttaka var með ágætum, sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar mættu til leiks, framtíðin er björt í Spretti. Við þökkum öllum þeim sem tóku þátt í dag. Næstu vetrarleikar verða svo sunnudaginn

Nánar

Þorrablót Spretts 4.feb

Miðasala á Þorrablót Spretts er í fullum gangi, hvetjum ykkur sem eigið eftir að tryggja ykkur miða að drífa í því. Atli Rafn Sigurðarson mun stýra borðhaldi og halda uppi fjörinu, Árni Geir mun syngja og leiða fjöldasöng, uppboð verður

Nánar

Þorrablót Spretts

Miðapantanir eru í fullum gangi fyrir Þorrablót Spretts sem verður 4.feb nk. Hvetjum ykkur sem eigið eftir að panta miða að drífa í því þar sem lausum sætum fækkar óðfluga. Hrossaræktarnefnd Spretts mun standa fyrir uppboði á folatollum.

Nánar

Helgarnámskeið með Sigvalda

  Helgina 17.-19. febrúar nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á 3ja daga helgarnámskeið. Kennt er á föstudagskvöldi í 30mín einkatíma og á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á föstudagskvöldi er kennt í Húsasmiðjuhöll. Á laugardegi og sunnudegi

Nánar

BLUE LAGOON MÓTARÖÐ SPRETTS

Hestamannafélagið Sprettur í samstarfi við BLUE LAGOON býður upp á mótaröð í Samskipahöllinni fyrir knapa í barna-, unglinga- og ungmennaflokki. Einnig verður boðið uppá einstaka keppni í pollaflokki þann 6.mars. Að þessu sinni verða mótin fjögur en keppt verður í

Nánar

Reiðnámskeið með Magnúsi Lárussyni

Almennt reiðnámskeið með Magnúsi Lárussyni hefst fimmtudaginn 9.feb nk. Magnús er sprenglærður hestamaður, m.a. með meistaragráðu í hestafræðum. Kennt verður í 40mín einkatímum og er kennsla einstaklingsmiðuð. Kennt verður í Samskipahöll  í hólfi 3 annan hvern fimmtudag, 6 skipti samtals,

Nánar

Liðakynning – Áhugamannadeild Spretts 2023

Nú styttist í að keppnistímabil áhugamannadeildar Spretts hefjist og langar okkur að kynna liðin sem taka þátt í deildinni í ár. Við hefjum keppni fimmtudagskvöldið 16. febrúar þegar keppt verður í fjórgangi. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á reglum áhugamannadeildarinnar

Nánar

Þorrablót Spretts 2023

Þorrablót Spretts verður haldið í veislusalnum þann 4. feb nk. Veislustjóri verður Atli Rafn Sigurðarson, létt skemmtidagskrá verður og svo stígum við til dans fram á nótt. Miðaverð er 9900kr, eingöngu verður hægt að panta miða í forsölu. Borðapantanir fara

Nánar
Scroll to Top