Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur Spretts 28.mars

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið október 2021 til janúar 2023 þann 28.mars n.k. kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Frekari leiðbeiningar um framkvæmd fundarins og fundargögn verða send út síðar. Dagskrá

Nánar

Utanlandsferð barna og unglinga Spretts

Á uppskeruhátíð barna og unglinga síðasta haust var ákveðið að stofna barna- og unglingaráð Spretts. Í ráðinu sitja Elva Rún Jónsdóttir, Hulda Ingadóttir, Óliver Gísli Þorrason, Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir, Kristín Elka Svansdóttir og Kári Sveinbjörnsson. Á fundunum situr einnig Þórdís

Nánar

Þriðjudagsreiðtúrar

Nokkrir rólyndis Sprettarar hafa áhuga á að sameinast um reiðtúr einu sinni í viku, lagt verður af stað frá Samskipahöllinni kl 14:00 á þriðjudögum. Miðað er við ca 1klst reiðtúr í rólegheitum, njóta en ekki þjóta er hugafar hópsins. Ákveðið

Nánar

Niðurstöður annarra vetrarleika Spretts 2023

Aðrir vetrarleikar Spretts fóru fram í dag. Þátttaka var með ágætum og sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar mættu á völlinn á gæðingum sínum. Niðurstöður dagsins. Pollar teymdir Iðunn Egilsdóttir Tjörvi Ragnheiðarstöðum 17v brúnn Bjarni Hrafn Sigurbjörnsson Glói Stóra

Nánar

Kvennatölt 2023

Hið sívinsæla og upprunalega Kvennatölt fer fram í Samskipahöllinni í Spretti laugardaginn 22.apríl n.k. Sú nýbreytni er að í boði verða fimm flokkar og er gerð tilraun til að lýsa þeim hér að neðan til að auðvelda knöpum að staðsetja

Nánar

Hindrunarstökk fullorðinna

Hindrunarstökksnámskeið fyrir fullorðna verður haldið í Spretti og hefst sunnudaginn 26.mars. Kennt verður á sunnudögum, samtals 4 skipti. Námskeiðið er fyrir fullorðna knapa sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Knapar þurfa að hafa grunnstjórn á hestum sínum. Markmið námskeiðsins

Nánar

Josera fimmgangur Samskipadeildarinnar

Næstkomandi föstudag, 24.mars verður Josera fimmgangurinn í Samskipadeildinni. Fimmgangurinn er eitt mest spennandi mótið í Samskipadeildinni. Þessi grein er eins og flestir vita mjög krefjandi og hafa knaparnir okkar lagt nótt við dag við undirbúninginn. Þessa helgina eru æfingatímar hjá

Nánar

Hindrunarstökksnámskeið

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti og hefst sunnudaginn 26.mars. Kennt verður á sunnudögum, samtals 4 skipti. Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum, 10 ára til 21 árs, sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Knapar þurfa að hafa grunnstjórn

Nánar

opið æfingamót í gæðingalist

Haldið verður opið æfingamót í gæðingalist laugardaginn 18. mars nk. í Samskipahöllinni í Spretti. Stefnt er að byrja keppni um kl.14:30 eða 15:00 á laugardegi, fer eftir fjölda skráninga. Mótið er æfingamót, það verða tveir virkir gæðingalistar dómarar sem gefa

Nánar
Scroll to Top