Skip to content

Heildarniðurstöður Áhugamannamóts Íslands og áhugamannamóts Spretts

Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts fór fram um helgina.

Aðalstyrktaraðilar Áhugamannamóts Íslands voru Ástund og Tommy Hilfilger, gáfu þeir glæsilegar gjafir í 1.sæti í hringvallargreinum. Aðalstyrktaraðili Áhugamannamóts Spretts var Bílabankinn. Þökkum við þessum styrktaraðilum fyrir aðkomu sína að mótinu.

Veðrið lék við keppendur og áhorfendur alla helgina og skartaði Sprettssvæðið sínu fegursta. Þátttakan á mótinu var góð og erum við í Spretti ánægð með að hafa slegið tvær flugur í einu höggi og haldið Áhugamannamót Spretts samhliða Áhugamóti Íslands og þar með boðið uppá keppni í 2. og 3. flokki samhliða keppni í 1.flokki.

Fyrir mótið lögðu starfsmenn beggja bæjarfélaganna, Garðabæjar og Kópavogs sem standa að Spretti nótt við nýtan dag að slá allar brekkur og fegra svæðið fyrir mótið, þökkum við þeim fyrir sitt framlag fyrir þetta mót.

Við viljum þakka öllum þeim styrktaraðilum sem styrktu flokka og eða gáfu gjafir til vinninga á mótinu, einnig þökkum við öllum þeim reiðkennurum sem gáfu reiðtíma í verðlaun.

Fiskó gaf fóðurbæti

Fóðurblanda gaf fóðurbæti

Lífland gaf ýmsar glæsilegar vörur

Topreiter gaf höfuðleður og stallmúla

K9 gaf ýmsar vörur fyrir feldhirðu hesta

Töltari gaf bætiefni fyrir hesta

Verkfæralagerinn gaf grillsett

Play gaf gjafabréf í flug

Lýsi gaf vítamín og bæti efni fyrir knapa

Ölgerðin gaf Mist- sem er nýr íslenskur drykkur sem hjálpar þér að halda skýrum fókus og jafnri orku út daginn.

Viku rekstarþjálfun frá Pulu

Viku rekstarþjálfun frá Steinsholti

Dís Cottage gaf gistingu fyrir tvo

Matarkjallarinn gaf 2 x þriggjaréttar hádegisverð fyrir tvo

Messinn Selfossi gaf 3 x 5000kr gjafabréf

Kaffi Krús Selfossi gaf 3 x 5000kr gjafabréf

Skalli Ögurhvarfi gaf mat fyrir allta starfsfólk á meðan mótinu stóð

Reiðkennarar sem gáfu reiðtíma

Helga Una Björnsdóttir

Ævar Örn Guðjónsson

Friðdóra Friðriksdóttir

Rúna Einarsdóttir

Jakob Svavar Sigurðsson

Guðrún Margrét Valsteinsdóttir

Snorri Dal

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Hjörvar Ágústson

Jóhann K Ragnarsson

Árný Oddbjörg Oddsdóttir

Sigurður Sigurðarsson

Vigdís Matthíasdóttir

Súsanna Sand Ólafsdóttir

Sigvaldi Lárus Guðmunsson

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir

Sigurður Matthíasson og Edda Rún Ragnarsdóttir

Rósa Birna Þorvaldsdóttir

Henna Siren

Randi Holaker

Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Til þess að halda svona mót þarf marga sjálfboðaliða og erum við í Spretti heppin með fólk þegar kemur að mótahaldi, hvort sem það eru ritarar, störf í dómpalli, fótaskoðun en önnur störf sem þarf að hlaupa í á mótsdögum, þökkum við ykkur öllum fyrir ykkar framlag um helgina.

Hér fyrir neðan eru heildarniðurstöður mótsins.

Áhugamannamót Íslands.

B flokkur Gæðingaflokkur 1 Forkeppni

Styrktur af Ástund

Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Hraunsteinn frá Íbishóli Hannes Sigurjónsson Rauður/sót-tvístjörnótt Máni 8,47
2 Brá frá Hildingsbergi Caroline Jensen Jarpur/dökk-einlitt Geysir 8,26
3 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,25
4 Afródíta frá Álfhólum Valdimar Ómarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,23
5 Aska frá Miðkoti Emma R. Bertelsen Brúnn/milli-stjörnótt Geysir 8,18
6 Tign frá Leirubakka Orri Arnarson Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,10


A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Hraunsteinn frá Íbishóli Hannes Sigurjónsson Rauður/sót-tvístjörnótt Máni 8,47
2 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,40
3 Afródíta frá Álfhólum Valdimar Ómarsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 8,40
4 Brá frá Hildingsbergi Caroline Jensen Jarpur/dökk-einlitt Geysir 8,37
5 Aska frá Miðkoti Emma R. Bertelsen Brúnn/milli-stjörnótt Geysir 8,21
6 Tign frá Leirubakka Orri Arnarson Brúnn/milli-einlitt Geysir 8,17

Fimmgangur F2 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur Forkeppni

Styrktur af Heimahaga.

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hannes Sigurjónsson Vísir frá Ytra-Hóli Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,47
2 Ragnar Stefánsson Mánadís frá Litla-Dal Jarpur/rauð-tvístjörnótt Sleipnir 6,37
3 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,33
4-5 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sindri 6,30
4-5 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,30
6-7 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,20
6-7 Alexander Ágústsson Hrollur frá Votmúla 2 Sörli 6,20
8 Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,17
9 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Rauður/milli-einlitt Geysir 6,03
10 Kristín Hermannsdóttir Rauðhetta frá Hofi I Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,97
11 Játvarður Jökull Ingvarsson Lávarður frá Ekru Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,93
12 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,53
13 Hafdís Arna Sigurðardóttir Þór frá Minni-Völlum Jarpur/ljóseinlitt Sörli 4,57

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ragnar Stefánsson Mánadís frá Litla-Dal Jarpur/rauð-tvístjörnótt Sleipnir 6,60
2 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,43
3 Alexander Ágústsson Hrollur frá Votmúla 2 Sörli 6,31
4 Hannes Sigurjónsson Vísir frá Ytra-Hóli Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,24
5 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,45
6 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sindri 5,40
7 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 0,00

Samanlagður sigurvegari fimmgangsgreina Sigurður Halldórsson og Gustur frá Efri-Þverá

Fjórgangur V2 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur Forkeppni

Styrktur af Dún og Fiður

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt Sindri 6,93
2-3 Hermann Arason Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,73
2-3 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,73
4 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,63
5 Snorri Egholm Þórsson Björk frá Vestra-Fíflholti Bleikur/fífil-einlitt Fákur 6,50
6 Auður Stefánsdóttir Runni frá Vindási Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,37
7 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,30
8 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,27
9 Þorvarður Friðbjörnsson Þorinn frá Syðra-Holti Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,23
10 Hannes Sigurjónsson Röskva frá Ey I Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,20
11 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,10
12 Haraldur Gunnarsson Konsúll frá Bjarnarnesi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,07
13 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt Sleipnir 6,00
14 Jessica Dahlgren Krafla frá Vetleifsholti 2 Jarpur/dökk-stjörnótt Sleipnir 5,97
15-16 Garðar Hólm Birgisson Kara frá Korpu Grár/brúnneinlitt Sprettur 5,83
15-16 Emma R. Bertelsen Mósi frá Miðkoti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Geysir 5,83
17 Þorvarður Friðbjörnsson Játning frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,73
18 Oddný Erlendsdóttir Barón frá Brekku, Fljótsdal Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,70
19 Guðrún Maryam Rayadh Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2 Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,63
20 Særós Ásta Birgisdóttir Píla frá Dýrfinnustöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,60
21-22 Eyrún Jónasdóttir Baldur frá Kálfholti Brúnn/mó-einlitt Geysir 5,53
21-22 Sigurður Halldórsson Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,53


B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Auður Stefánsdóttir Runni frá Vindási Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,63
7 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,30
8 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,27
9 Hannes Sigurjónsson Röskva frá Ey I Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,17
10 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 5,07


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt Sindri 7,03
2 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,93
3 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,87
4 Hermann Arason Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,70
5 Auður Stefánsdóttir Runni frá Vindási Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,63
6 Snorri Egholm Þórsson Björk frá Vestra-Fíflholti Bleikur/fífil-einlitt Fákur 6,60

Tölt T4 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur Forkeppni

Styrktur af Viðskiptahúsinu.

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Saga Steinþórsdóttir Dökkvi frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,80
2 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,67
3 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,50
4-6 Hermann Arason Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,43
4-6 Rósa Valdimarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum Bleikur/álóttureinlitt Fákur 6,43
4-6 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Straumur frá Ferjukoti Rauður/milli-blesótt Sprettur 6,43
7 Sigurður Halldórsson Snerra frá Skálakoti Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,03
8 Haraldur Gunnarsson Konsúll frá Bjarnarnesi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,17


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Saga Steinþórsdóttir Dökkvi frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,79
2 Hermann Arason Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 6,75
3 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,50
4 Rósa Valdimarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum Bleikur/álóttureinlitt Fákur 6,38
5 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,42
6 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Straumur frá Ferjukoti Rauður/milli-blesótt Sprettur 5,12

Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur Forkeppni

Styrktur af Garðari Hólm og Guðlaugu Jónu fasteignasölum

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,20
2-3 Vilborg Smáradóttir Apollo frá Haukholtum Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,57
2-3 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 6,57
4-5 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,50
4-5 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,50
6 Hannes Sigurjónsson Hraunsteinn frá Íbishóli Rauður/sót-tvístjörnótt Sprettur 6,37
7 Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum Jarpur/dökk-einlitt Fákur 6,33
8 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,30
9 Garðar Hólm Birgisson Kata frá Korpu Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 6,27
10 Þorvarður Friðbjörnsson Þorinn frá Syðra-Holti Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,23
11-12 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,20
11-12 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður/milli-einlitt Sleipnir 6,20
13 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 6,07
14 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt Sleipnir 5,97
15 Arnhildur Halldórsdóttir Dugur frá Tjaldhólum Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,87
16 Guðrún Maryam Rayadh Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2 Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,47
17 Emma R. Bertelsen Aska frá Miðkoti Brúnn/milli-stjörnótt Geysir 5,13
18 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 4,30
19 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 0,00

B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
6 Hannes Sigurjónsson Hraunsteinn frá Íbishóli Rauður/sót-tvístjörnótt Sprettur 6,50
7 Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum Jarpur/dökk-einlitt Fákur 6,44
8 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,39
9 Garðar Hólm Birgisson Kata frá Korpu Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 6,22
10 Þorvarður Friðbjörnsson Þorinn frá Syðra-Holti Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,11
11 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður/milli-einlitt Sleipnir 5,89

Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,28
2 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,83
3 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli Rauður/dökk/dr.einlitt Sprettur 6,67
4 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,50
5 Hannes Sigurjónsson Hraunsteinn frá Íbishóli Rauður/sót-tvístjörnótt Sprettur 6,28
6 Vilborg Smáradóttir Apollo frá Haukholtum Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,11

Samanlagður sigurvegari fjórgangsgreina Kristín Ingólfsdóttir og Ásvar frá Hamrahóli

Gæðingaskeið PP1 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur

Styrktur af Skalla

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,33
2 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Rauður/milli-einlitt Sindri 4,17
3 Hermann Arason Þota frá Vindási Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 3,58
4 Eyrún Jónasdóttir Örn frá Kálfholti Rauður/milli-stjörnótt Geysir 3,21
5 Játvarður Jökull Ingvarsson Lávarður frá Ekru Brúnn/milli-einlitt Hörður 3,13
6 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli-einlitt Sörli 3,13
7 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 2,58
8 Sigurður Halldórsson Gammur frá Efri-Þverá Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 0,00

Flugskeið 100m P2 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur

Styrktur af Play

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Tími
1 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi Rauður/milli-einlitt Sindri 8,16
2 Ragnar Stefánsson Kleópatra frá Litla-Dal Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sleipnir 8,72
3 G.Lilja Sigurðardóttir Náttúra frá Flugumýri Brúnn/mó-einlitt Sprettur 8,91
4 Sigurður Halldórsson Gammur frá Efri-Þverá Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 9,05
5 Eyrún Jónasdóttir Örn frá Kálfholti Rauður/milli-stjörnótt Geysir 9,66
6 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá Brúnn/milli-einlitt Sörli 9,93
7 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Ösp frá Fellshlíð Brúnn/milli-einlitt Sprettur 9,93
8 Hannes Sigurjónsson Vilma frá Melbakka Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 0,00

Áhugamannamót Spretts

Fjórgangur V2 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,10
2 Hrefna Margrét Karlsdóttir Veigar frá Lækjarbakka Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,63
3-4 Lilja Hrund Pálsdóttir Reykur frá Prestsbakka Grár/brúnneinlitt Sörli 5,57
3-4 Sigríður Helga Sigurðardóttir Askur frá Steinsholti Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 5,57
5 Katrín Stefánsdóttir Rósinkranz frá Hásæti Rauður/milli-stjörnótt Háfeti 5,27
6 Oddný Lára Ólafsdóttir Penni frá Kirkjuferjuhjáleigu Rauður/milli-tvístjörnótt Sleipnir 4,67
7 Jóna Þórey Árnadóttir Lokadís frá Laugardælum Rauður/milli-stjörnótt Sleipnir 4,53


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,57
2 Hrefna Margrét Karlsdóttir Veigar frá Lækjarbakka Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,93
3 Lilja Hrund Pálsdóttir Reykur frá Prestsbakka Grár/brúnneinlitt Sörli 5,87
4 Sigríður Helga Sigurðardóttir Askur frá Steinsholti Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 5,80
5 Katrín Stefánsdóttir Rósinkranz frá Hásæti Rauður/milli-stjörnótt Háfeti 5,30
6 Oddný Lára Ólafsdóttir Penni frá Kirkjuferjuhjáleigu Rauður/milli-tvístjörnótt Sleipnir 5,27

Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,70
2 Sigríður Helga Sigurðardóttir Nanna frá Steinsholti Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 5,73
3 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Laufey frá Ólafsvöllum Rauður/sót-stjörnótt Fákur 5,53
4 Katrín Stefánsdóttir Rósinkranz frá Hásæti Rauður/milli-stjörnótt Háfeti 5,50
5-6 Lilja Hrund Pálsdóttir Reykur frá Prestsbakka Grár/brúnneinlitt Sörli 5,17
5-6 Guðrún Agata Jakobsdóttir Sproti frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó-skjótt Hörður 5,17
7-8 Sólveig Þórarinsdóttir Dyggð frá Skipanesi Rauður/milli-stjörnótt Fákur 5,00
7-8 Margrét Friðriksdóttir Sandra frá Hemlu I Brúnn/milli-einlitt Geysir 5,00
9 Sigurður Guðni Sigurðsson Ísak frá Steinsholti Jarpur/milli-einlitt Sprettur 4,60
10 Oddný Lára Ólafsdóttir Penni frá Kirkjuferjuhjáleigu Rauður/milli-tvístjörnótt Sleipnir 3,90


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ Jarpur/dökk-einlitt Sprettur 6,56
2 Sigríður Helga Sigurðardóttir Nanna frá Steinsholti Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 5,83
3 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Laufey frá Ólafsvöllum Rauður/sót-stjörnótt Fákur 5,78
4 Katrín Stefánsdóttir Rósinkranz frá Hásæti Rauður/milli-stjörnótt Háfeti 5,72
5 Guðrún Agata Jakobsdóttir Sproti frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó-skjótt Hörður 5,61
6 Lilja Hrund Pálsdóttir Reykur frá Prestsbakka Grár/brúnneinlitt Sörli 5,28

Samanlagður sigurvergari fjórgangsgreina er Pálína Margrét Jónsdóttir og Árdís frá Garðabæ

Tölt T7 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 G.Lilja Sigurðardóttir Hrafney frá Flagbjarnarholti Brúnn/dökk/sv.einlitt Sprettur 6,20
2 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,10
3 Björn Magnússon Húfa frá Vakurstöðum Brúnn/milli-skjótt Sprettur 5,93
4 Hrefna Margrét Karlsdóttir Veigar frá Lækjarbakka Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,67
5 Margrét Friðriksdóttir Fróði frá Strandarhjáleigu Rauður/milli-stjörnótt Geysir 5,60
6 Margrét Friðriksdóttir Hákon frá Forsæti II Rauður/milli-einlitt Geysir 5,37
7 Elísabet Sveinsdóttir Kunningi frá Fellsmúla Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 5,30
8 Sólrún Sif Guðmundsdóttir Árdís frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,20


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka Brúnn/milli-einlitt Geysir 5,92
2 Björn Magnússon Húfa frá Vakurstöðum Brúnn/milli-skjótt Sprettur 5,75
3-4 Sólrún Sif Guðmundsdóttir Árdís frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,42
3-4 Margrét Friðriksdóttir Hákon frá Forsæti II Rauður/milli-einlitt Geysir 5,42
5 Elísabet Sveinsdóttir Kunningi frá Fellsmúla Jarpur/milli-einlitt Sleipnir 5,00

Fimmgangur F2 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Sigurdóra frá Heiði Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 5,43
2 Páll Jökull Þorsteinsson Spóla frá Brimstöðum Brúnn/mó-einlitt Hörður 4,50
3 G.Lilja Sigurðardóttir Náttúra frá Flugumýri Brúnn/mó-einlitt Sprettur 4,37
4 Sólveig Þórarinsdóttir Dyggð frá Skipanesi Rauður/milli-stjörnótt Fákur 0,00

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Páll Jökull Þorsteinsson Spóla frá Brimstöðum Brúnn/mó-einlitt Hörður 5,33
2 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Sigurdóra frá Heiði Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 5,07
3 Sólveig Þórarinsdóttir Dyggð frá Skipanesi Rauður/milli-stjörnótt Fákur 3,76
4 G.Lilja Sigurðardóttir Náttúra frá Flugumýri Brúnn/mó-einlitt Sprettur 0,00

Fullorðinsflokkur – 3. flokkur Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Björn Jakob Björnsson Líf frá Heimahaga Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,03
2 Ása Knútsdóttir Lotta frá Lækjarteigi Bleikur/fífil-stjörnótt Ljúfur 4,47
3 Ragnhildur Gísladóttir Þór frá Grenstanga Brúnn/milli-einlitt Ljúfur 4,27
4 Mikkalína Mekkin Gísladóttir Vatnsenda-Draumur frá Ólafsbergi Brúnn/milli-einlitt Ljúfur 4,10
5 Yvonne Dóróthea Tix Fiðla frá Lækjarteigi Brúnn/milli-einlitt Ljúfur 4,03


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Björn Jakob Björnsson Líf frá Heimahaga Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,00
2 Ása Knútsdóttir Lotta frá Lækjarteigi Bleikur/fífil-stjörnótt Ljúfur 4,83
3-4 Ragnhildur Gísladóttir Þór frá Grenstanga Brúnn/milli-einlitt Ljúfur 4,75
3-4 Yvonne Dóróthea Tix Fiðla frá Lækjarteigi Brúnn/milli-einlitt Ljúfur 4,75
5 Mikkalína Mekkin Gísladóttir Vatnsenda-Draumur frá Ólafsbergi Brúnn/milli-einlitt Ljúfur 4,33