
Samskipadeildin, áhugamannadeild spretts.
Þann 1. apríl sl var lokahóf Samskipadeildarinnar haldið. Veitt voru verðlaun fyrir, stigahæsta liðið, 3 stigahæstu knapana, þjálfara ársins, vinsælasta knapann og skemmtilegasta liðið. Samskipadeildin tókst frábærlega í vetur og þakkar stjórn deildarinnar þátttakendum og aðstandendum fyrir veturinn. Sjáumst hress