Fréttir og tilkynningar

Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts 2023

Nú liggja ráslistar fyrir og dagskrá mótsins er í vinnslu. Drög að dagskrá er birt hér með fyrirvara um breytingar. Allar breytingar á ráslistum má svo sjá í Kappa-appinu. Allar spurningar, afskráningar og breytingar fara farm í gegnum netfangið mo*******@********ar.is

Nánar

Skráningarfrestur framlengdur til miðnættis 16. júlí

Skráningarfrestur á mótin hefur verið framlengdur til miðnættis 16.júlí. Nefndin áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka/greinar ef ekki verður verður næg þátttaka. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng. Allar fyrirspurnir og afskráningar fara fram í gegnum

Nánar

Skráning á áhugamannamótin opin.

Aðal styrktaraðili Áhugamannamóts Íslands er Ástund og Tommy Hilfilger Allir keppendur á Áhugamannamóti Íslands og Tommy Hilfilger og Áhugamannamóti Spretts og bílabankans fá 20% afslátt af öllum vörum í Ástund fram að móti og meðan á mótinu stendur. Eina sem

Nánar

Nú styttist óðfluga í Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts. 21.-23.júlí á félagssvæði Spretts. Undirbúningur er í fullum gangi og týnast styrktaraðilar í hús hver af öðrum. Veglegir vinningar verða í öllum greinum. Skráningu lýkur 15.júlí. Lágmarks skráning í hvern flokk

Nánar

Vorhátíð leikskólans Aðalþingi

Í gær (þriðjudag 27.jún) hafði foreldri úr foreldrafélagi leikskólans Aðalþingi samband við mig (Lilju) um kl:14:00, tilefnið var að framundan var vorhátíð leikskólans sem halda átti í Guðmundarlundi, hátíðin átti að hefjast kl 16:30. Veðurspáin var ekki góð og höfðu

Nánar

Viðhald á reiðleiðum

Á næstunni getur útreiðarfólk átt von á því að mæta vinnuvélum á reiðleiðum Spretts. Unnið verður að viðhaldi og lagfæringum á nokkrum stöðum (merkt með gulu) biðjum við útreiðafólk að sýna þessu skilning og tillitsemi.

Nánar

Áhugamannamót Íslands og áhugamannamót Spretts 2023

Dagana 21-23.júlí nk mun Áhugamannamót Íslands fara fram á félagssvæði hmf. Spretts í Garðabæ og Kópavogi. Samkvæmt reglum LH skal eingöngu keppt í 1. flokki á þessu móti. Því höfum við ákveðið í samráði við LH að á sama tíma

Nánar

Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts

Dagana 21-23.júlí nk mun Áhugamannamót Íslands fara fram á félagssvæði hmf. Spretts í Garðabæ og Kópavogi. Samkvæmt reglugerð sem samþykkt var á síðasta LH þingi þá mótið þá á það eingöngu að vera í 1. flokki. Því höfum við ákveðið

Nánar

Félagshesthús spretts, hvernig viljum við hafa það?

Hugmyndasmiðja fyrir uppbyggingu á Félagshesthúsi fyrir börn og unglinga. Stjórn hmf. Spretts langar að bjóða félagsmönnum að koma að hugmyndavinnu/spjalli við undirbúning og skipulag á félagshesthúsi og kennsluhöll á félagssvæði Spretts. Hugmynd stjórnar er að geta komið á samstarfi með

Nánar
Scroll to Top