
Notkun á viðrunarhófum Spretts er óheimil frá og með deginum í dag, 27.des 2023 og þar til við úthlutm hólfunum í vor.
Ástæða þess að við viljum vernda grasrótina í hólfunum svo ekki myndist drullusvað í þeim þegar hross eru úti nú þegar tíðin er misjöfn og grasrótin viðkvæm.
Vinsamlega virðið þessi tilmæli.