
Hindrunarstökksnámskeið
Vinsælu hindrunarstökksnámskeiðin verða áfram í boði í haust og vetur í Spretti. Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum, 10-21 árs, sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Stefnt verður að því að búa til sýningarhóp fyrir þá sem hafa