Fréttir og tilkynningar

Gæðingamót Fáks og Spretts – Skráning opin

Opna gæðingamót Fáks og Spretts fer fram dagana 26. og 28 maí 2023 á félagssvæði Fáks. Forkeppni verður á föstudeginum og úrslit verða riðin á sunnudeginum 28.maí vegna fyrirhugaðrar miðbæjarreið í miðbæ Reykjavíkur og viljum við ekki að það skarist

Nánar

Móttaka á vörubrettum

Nú hvetjum við Sprettara til þess að taka til við hesthúsin sín um helgina. Mikið er af vörubrettum við mörg hesthús í hverfinu og því miður verður af þeim töluverður sóðaskapur í hverfinu okkar. Hvetjum við eigendur bretta á baggaplaninu

Nánar

Niðurstöður Frimamóts Spretts

Firmamót Spretts var haldið á sumardaginn fyrsta, 20.apríl sl á aðalkeppnisvelli Spretts. Góð þáttaka var á mótinu og lék veðrið við keppendur og áhorfendur. Pollar teymdir hestur LiturBjarni Hrafn Sigurbjörnsso Glói Stórahofi Rauð glófextur stjórnótturMargrét Inga Geirsdóttir Stóra Tesla Skyggnisholti

Nánar

Stjörnuhlaupið 20.maí 2023

Sprettarar vinsamlega athugið eftirfarandi. Stjörnuhlaupið 20.maí 2023, hluti hlaupaleiðar liggur um reiðleiðir nálægt Spretti. Hlaupaleiðin.  Rás- og endamark er við innganginn í íþróttahúsinu Miðgarði sem stendur við golfvöll GKG í Vetrarmýrinni. Hlaupaleiðin liggur í landi Vífilsstaða og Heiðmörk og m.a.

Nánar

17. maí 2023 móttaka Fáks og Sörlakvenna

Sprettskonur taka á móti konum frá Fáki og Sörla Sprettskonur leggja af stað um kl. 17: 15 frá Samskipahöllinni og ríða á móti gestunum Öllum konum boðið upp á staup af Grand áður en lagt verður af stað frá Spretti

Nánar

Ráslistar opna íþróttamóts Spretts 2023

Opið Íþróttamót Spretts verður samkvæmt dagskrá 12.-14.maí Sprettur áskildi sér rétt til að fella niður og/eða sameina flokka/greinar ef ekki yrði næg þátttaka. Í eftirtöldum flokkum verður eingöngu riðin forkeppni: Fullorðinsflokkur V1, T2, F1 og T1. Meistarflokkur: F2, V2, T3.

Nánar

Gæðingamót Fáks og Spretts

Opna gæðingamót Fáks og Spretts fer fram dagana 26.-28 maí 2023 á félagssvæði Fáks. Skráning hefst 18. maí og lýkur mánudaginn 22. maí á miðnætti. Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com. Athugið: Skráning fer ekki í gegn fyrr en skráningargjald

Nánar

Greinum bætt við íþróttamót Spretts

Opið Íþróttamót Spretts verður samkvæmt dagskrá 11.-14.maí Skráning á mótið er opin og mun standa til miðnættis sunnudagsins 7.maí. Ákveðið hefur verið að bæta við V1, T1, F1 og T2 í fullorðinsflokki, þar geta einnig þau ungmenni og unglingar sem

Nánar

Félagsfundur hmf. Spretts

Þriðjudaginn 9.maí 2023 kl 20:00 verður haldinn félagsfundur hmf.SprettsFundarefni: Landsmót 2024Starfshópur kynnir niðurstöður hópsins vegna LM24.Næstu skref varðandi LM24 ákveðin.  Stjórn hmf.Spretts

Nánar

Móttaka kvenna

Sprettskonur taka þann 17 maí 2023 á móti konum frá Sörla og Fáki. Allar Sprettskonur þurfa að taka daginn frá. Til að móttakan verði sem ánægjulegust fyrirgestgjafa og gesti þurfum við Sprettskonur að vinna saman eins og okkur einum er

Nánar
Scroll to Top