
Gæðingamót Fáks og Spretts – Skráning opin
Opna gæðingamót Fáks og Spretts fer fram dagana 26. og 28 maí 2023 á félagssvæði Fáks. Forkeppni verður á föstudeginum og úrslit verða riðin á sunnudeginum 28.maí vegna fyrirhugaðrar miðbæjarreið í miðbæ Reykjavíkur og viljum við ekki að það skarist