Skip to content

námskeið

Skráning á námskeið er í fullum gangi!

– Helgina 16.-18.febrúar verður haldið járninganámskeið í Samskipahöllinni, enn er hægt að bætast við 🙂
– Ungir Sprettarar ætla að búa til glæsilegt atriði fyrir komandi Dymbilvikusýningu og enn er hægt að bætast í hópinn. Lofað verður miklu stuði og miklu fjöri! Kennt verður annanhvern laugardag og fyrsti tími verður haldinn 17.feb.
-„Bling námskeið“ verður haldið fyrir unga Sprettara miðvikudaginn 21.febrúar í veislusal Spretts.

Skráning á námskeið fer fram á sportabler.com/shop/hfsprettur