Skip to content

Samskipadeildin 2024

Fyrsta mót Samskipadeildarinnar, áhugamannadeild Spretts verður 22.feb næstkomandi, Josera fjórgangurinn.

13 lið taka þátt í deildinni í vetur og þar af eru 4 ný lið.

Undirbúningur er í fullum gangi og mikil spenna fyrir vetrinum bæði hjá keppendum og aðstandendum deildarinnar.

Fyrstu liðin sem við kynnum í vetur eru lið Hrossaræktarinnar Strönd II, Lið Skoda og Lið Tommy Hilfiger.

Lið Hrossaræktinnar Stönd II

Nafn Aldur Vinnustaður Hestamannafélag
Ásta Snorradóttir (liðstjóri) 43 Sjálfstætt starfandi Sörli
Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir 41 Sjálfstætt starfandi Ljúfur
Orri Arnarsson 29 Hótel Leirubakki Geysir
Elín Sara Færseth 28 Nesvellir, netaverkstæði suðurnesja, Sporthúsið Máni
Úlfhildur Sigurðardóttir 59 Isavia Stjórnun og leiðtogafærni, Máni

Lið Skoda

Nafn Aldur Vinnustaður Hestamannafélag
Sverrir Sigurðsson (liðstjóri) 63 Vesturás Þytur
Bertha Karlsdóttir 51 Laugalandsskóli í Holtum Geysir
Elías Árnason 51 Forstöðumaður í Viss á Hvolsvelli Geysir
Hannes Brynjar Sigurgeirs 34 Karniss ehf-Ási 2 Geysir
Elín Íris Fanndal 61 Þjónustukjarni fatlaðra Þorlákshöfn Þytur

Lið Tommy Hilfiger

Nafn Aldur Vinnustaður Hestamannafélag
Valdimar Ómarsson (liðstjóri) 41 Marel Sprettur
Garðar Hólm Birgisson 45 RE/MAX Sprettur
Guðlaug Jóna Matthíasdóttir 33 RE/MAX Sprettur
Hannes Sigurjónsson 43 Læknahúsið Dea Medica Sprettur
Hrafnhildur Blöndahl 36 Freelance Sprettur