
Tökum tillit til hvors annars í reiðhöllum Spretts.
Af gefnu tilefni bið ég félagsmenn sem nýta reiðhallir Spretts til að sýna öðrum ávalt tillit. Undanfarið hafa kvartanir borist undan félagsmönnum sem ríða geyst í reiðhöllunum, jafnvel hafa viðkomandi aðilar riðið á aðra hesta og knapa og því miður









