Skip to content

Einka- og paratímar hjá Róberti Petersen

Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti.

Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 5.mars og eru tímasetningar í boði milli kl.17-21.

Í boði eru paratímar, kennt er í 60mín. og einkatímar, kennt er í 40mín.

Kennslu lýkur 9.apríl, samtals 6 skipti.

Skráning hefst laugardaginn 24.febrúar kl.12:00 á sportabler.com/shop/hfsprettur