
Töltgrúppan hefst 10.janúar
Nú styttist óðfluga í að Töltgrúppan fari af stað aftur! Skemmtilegt námskeið í frábærum félagsskap Sprettskvenna! Kennt verður á miðvikudagskvöldum kl. 19:30 í Samskipahöllinni, 1x í viku, 13 skipti. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 10. jan á bóklegum tíma þar sem farið