Skip to content

Úrslit Landsmótsleika Spretts og Fáks

Þá er Landsmótsleikum Spretts og Fáks lokið og heppnuðust þeir prýðilega. Mótið var alfarið skipulagt og haldið af ungmennum Spretts, en þetta var frumraun þeirra í mótahaldi, og má segja að ferlið hafi verið mjög lærdómsríkt og skemmtilegt. Pollar og börn kepptu inni en aðrir flokkar kepptu úti á Samskipavellinum. Mikil gleði var í mannskapnum að komast út að keppa og mætti segja að spenningurinn sé orðinn mikill fyrir Landsmótinu sem fer fram nú í sumar. Ungmenni Spretts vilja þakka fyrir skemmtilegt mót ásamt því að þakka styrktaraðilum og sjálfboðaliðum kærlega fyrir stuðninginn og aðstoðina. Anna ljósmyndari tók myndir og verða þær birtar á fb síðum Spretts innan tíðar. Niðurstöður mótsins má finna hér að neðan. Sjáumst hress á keppnisvellinum í sumar!

Barnaflokkur T7 minna vön
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Alexander Þór Hjaltason / Harpa Dama frá Gunnarsholti 5,67
2 Elena Ást Einarsdóttir / Sunna frá Akurgerði 5,08
3 Eyvör Sveinbjörnsdóttir / Snót frá Dalsmynni 5,00
4 Hafdís Járnbrá Atladóttir / Prins frá Lágafelli 4,75
5 Guðrún Lára Davíðsdóttir / Lýður frá Lágafelli 3,67

Barnaflokkur T7 meira vön
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir / Fluga frá Garðabæ 6,75
2 Kári Sveinbjörnsson / Nýey frá Feti 6,42
3 Sigurður Ingvarsson / Ísak frá Laugamýri 6,00
4 Hilmir Páll Hannesson / Sigurrós frá Akranesi 5,92

5 Íris Thelma Halldórsdóttir / Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II 5,50
6 Viktor Leifsson / Biskup frá Sigmundarstöðum 5,25

Unglingaflokkur T7 minna vön
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Matthildur Lóa Baldursdóttir / Leikur frá Gafli 5,93
2 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir / Gnýr frá Sléttu 5,70
3 Sölvi Leó Sigfússon / Valtýr frá Stóra-Lambhaga 3 5,03

Unglingaflokkur T7 meira vön
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Elva Rún Jónsdóttir / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,30
2 Kristín Elka Svansdóttir / Órói frá Efri-Þverá 6,17
3 Anna Ásmundsdóttir / Dögun frá Ólafsbergi 5,87
4 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted / Fregn frá Strandarhöfði 5,70
5 Óliver Gísli Þorrason / Krókur frá Helguhvammi II 5,63

Ungmennaflokkur T7
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir / Pipar frá Ketilsstöðum 6,53
2 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir / Vörður frá Eskiholti II 6,50
3 Indíana Líf Blurton / Stormur frá Mosfellsbæ 6,03
4 Hafdís Svava Ragnheiðardóttir / Flóki frá Ytra-Skörðugili II 5,50

Heldri menn og konur T7
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Pálína Margrét Jónsdóttir / Árdís frá Garðabæ 6,50
2 Katrín Stefánsdóttir / Rósinkranz frá Hásæti 6,25
3 Sigurður E Guðmundsson / Fengur frá Traðarlandi 5,92
4 Guðmundur Skúlason / Erpir frá Blesastöðum 2A 5,75
5 Hannes Hjartarson / Hróður frá Haga 5,67

2.flokkur B-flokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Leiknir frá Litlu-Brekku / Styrmir Sigurðsson 8,30
2 Vörður frá Eskiholti II / Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir 8,29
3 Herkúles frá Laugamýri / Sævar Kristjánsson 8,25
4 Rósinkranz frá Hásæti / Katrín Stefánsdóttir 8,23
5 Ronja frá Hárlaugsstöðum 2 / Birna Sif Sigurðardóttir 8,12
6 Röskva frá Ey I / Indíana Líf Blurton 8,08

2.flokkur A-flokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Mósart frá Gafli / Magnús Kristinssson 8,28

2 Frostrós frá Hjaltastöðum / Kolbrún Þórólfsdóttir 7,80

1.flokkur B-flokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Jökull frá Þingbrekku / Björgvin Þórisson 8,41
2 Áhugi frá Ytra-Dalsgerði / Anna Þöll Haraldsdóttir 8,37
3 Vafi frá Efri-Þverá / Halldór Svansson 8,29
4 Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 / Guðrún Maryam Rayadh 8,25
5 Blæja frá Reykjavík / Svandís Beta Kjartansdóttir 8,24
6 Óskadís frá Miðási / Katla Gísladóttir 8,16

1.flokkur A-flokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Salvar frá Fornusöndum / Hulda Katrín Eiríksdóttir 8,43
2 Salvör frá Fornusöndum / Sóley Þórsdóttir 8,04
3 Myrká frá Lækjarbakka / Erna Jökulsdóttir 7,91
4 Fjöður frá Gíslholti / Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 7,69
5 Baltasar frá Haga / Hrafnhildur B. Arngrímsdó 7,60