Þá er Landsmótsleikum Spretts og Fáks lokið og heppnuðust þeir prýðilega. Mótið var alfarið skipulagt og haldið af ungmennum Spretts, en þetta var frumraun þeirra í mótahaldi, og má segja að ferlið hafi verið mjög lærdómsríkt og skemmtilegt. Pollar og börn kepptu inni en aðrir flokkar kepptu úti á Samskipavellinum. Mikil gleði var í mannskapnum að komast út að keppa og mætti segja að spenningurinn sé orðinn mikill fyrir Landsmótinu sem fer fram nú í sumar. Ungmenni Spretts vilja þakka fyrir skemmtilegt mót ásamt því að þakka styrktaraðilum og sjálfboðaliðum kærlega fyrir stuðninginn og aðstoðina. Anna ljósmyndari tók myndir og verða þær birtar á fb síðum Spretts innan tíðar. Niðurstöður mótsins má finna hér að neðan. Sjáumst hress á keppnisvellinum í sumar!
Barnaflokkur T7 minna vön
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Alexander Þór Hjaltason / Harpa Dama frá Gunnarsholti 5,67
2 Elena Ást Einarsdóttir / Sunna frá Akurgerði 5,08
3 Eyvör Sveinbjörnsdóttir / Snót frá Dalsmynni 5,00
4 Hafdís Járnbrá Atladóttir / Prins frá Lágafelli 4,75
5 Guðrún Lára Davíðsdóttir / Lýður frá Lágafelli 3,67
Barnaflokkur T7 meira vön
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir / Fluga frá Garðabæ 6,75
2 Kári Sveinbjörnsson / Nýey frá Feti 6,42
3 Sigurður Ingvarsson / Ísak frá Laugamýri 6,00
4 Hilmir Páll Hannesson / Sigurrós frá Akranesi 5,92
5 Íris Thelma Halldórsdóttir / Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II 5,50
6 Viktor Leifsson / Biskup frá Sigmundarstöðum 5,25
Unglingaflokkur T7 minna vön
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Matthildur Lóa Baldursdóttir / Leikur frá Gafli 5,93
2 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir / Gnýr frá Sléttu 5,70
3 Sölvi Leó Sigfússon / Valtýr frá Stóra-Lambhaga 3 5,03
Unglingaflokkur T7 meira vön
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Elva Rún Jónsdóttir / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,30
2 Kristín Elka Svansdóttir / Órói frá Efri-Þverá 6,17
3 Anna Ásmundsdóttir / Dögun frá Ólafsbergi 5,87
4 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted / Fregn frá Strandarhöfði 5,70
5 Óliver Gísli Þorrason / Krókur frá Helguhvammi II 5,63
Ungmennaflokkur T7
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir / Pipar frá Ketilsstöðum 6,53
2 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir / Vörður frá Eskiholti II 6,50
3 Indíana Líf Blurton / Stormur frá Mosfellsbæ 6,03
4 Hafdís Svava Ragnheiðardóttir / Flóki frá Ytra-Skörðugili II 5,50
Heldri menn og konur T7
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Pálína Margrét Jónsdóttir / Árdís frá Garðabæ 6,50
2 Katrín Stefánsdóttir / Rósinkranz frá Hásæti 6,25
3 Sigurður E Guðmundsson / Fengur frá Traðarlandi 5,92
4 Guðmundur Skúlason / Erpir frá Blesastöðum 2A 5,75
5 Hannes Hjartarson / Hróður frá Haga 5,67
2.flokkur B-flokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Leiknir frá Litlu-Brekku / Styrmir Sigurðsson 8,30
2 Vörður frá Eskiholti II / Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir 8,29
3 Herkúles frá Laugamýri / Sævar Kristjánsson 8,25
4 Rósinkranz frá Hásæti / Katrín Stefánsdóttir 8,23
5 Ronja frá Hárlaugsstöðum 2 / Birna Sif Sigurðardóttir 8,12
6 Röskva frá Ey I / Indíana Líf Blurton 8,08
2.flokkur A-flokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Mósart frá Gafli / Magnús Kristinssson 8,28
2 Frostrós frá Hjaltastöðum / Kolbrún Þórólfsdóttir 7,80
1.flokkur B-flokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Jökull frá Þingbrekku / Björgvin Þórisson 8,41
2 Áhugi frá Ytra-Dalsgerði / Anna Þöll Haraldsdóttir 8,37
3 Vafi frá Efri-Þverá / Halldór Svansson 8,29
4 Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 / Guðrún Maryam Rayadh 8,25
5 Blæja frá Reykjavík / Svandís Beta Kjartansdóttir 8,24
6 Óskadís frá Miðási / Katla Gísladóttir 8,16
1.flokkur A-flokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Salvar frá Fornusöndum / Hulda Katrín Eiríksdóttir 8,43
2 Salvör frá Fornusöndum / Sóley Þórsdóttir 8,04
3 Myrká frá Lækjarbakka / Erna Jökulsdóttir 7,91
4 Fjöður frá Gíslholti / Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 7,69
5 Baltasar frá Haga / Hrafnhildur B. Arngrímsdó 7,60