Skip to content

Happadrættismiðar til styrktar Einstökum börnum

Happadrættismiðar til styrktar Einstökum börnum til sölu í kvöld í Samskipahöllinni.

Frábærir vinningar og til mikils að vinna. T.d. gjafabréf frá Play, folatollar undir marga af okkar fremstu stóðhestum, gjafabréf frá ýmsum aðilum (ekki bara hestabúðum) og margt fleira.

Hvetjum allt hestafólk til þess að leggja þessu góða málefni lið.

Margt smátt gerir eitt stórt.

Miðinn er á kr. 1000 sem gjöf en ekki gjald.

https://www.einstokborn.is/is

https://www.facebook.com/profile.php?id=61558258183349