Skip to content

Devold töltið í samskipadeildinni

Næst síðasta greinin í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts, fer fram nk föstudag, 19.apríl, keppt verður í tölti og er styrktaraðili kvöldsins Devold, kunnum við þeim bestu þakkir fyrir..

Mótið hefst kl 19:00 og verður veitingasalan að sjálfsögðu á sínum stað og opnar kl 17:00.

Matseðillinn er glæsilegur að vanda. Við hvetjum keppendur og aðstandendur þeirra til þess að setjast niður og fá sér að borða fyrir mótið.

  • Hvít aspassúpa með þeyttu smjöri og brauði
  • Langtímaeldaður Lamba frampartur
  • Kartöflumús
  • Portvínssósa
  • Blandað salat með dukkah og sítrónuolíu
  • Rótargrænmetisblanda með pickluðum rauðlauk og steinselju
  • Rauðkál
  • Hrásalat
  • Gulrótarkaka með kaffinu
  • Verð 3500kr

Það eru einungis tvær greinar eftir í deildinni í vetur og margt getur enn gerst í stigasöfnun bæði í liðakeppninni og einstaklingskeppninni. Við hlökkum til föstudagsins og hvetjum sem flesta til þess að koma í stúkuna í Samskipahöllinni og fylgjast með skemmtilegu móti.

Ráslisti töltsins

Nr. Holl Hönd Knapi Lið Hestur
1 1 V Caroline Jensen Hydrema Brá frá Hildingsbergi
2 1 V Hannes Brynjar Sigurgeirson Skoda Heljar frá Fákshólum
3 1 V Valdimar Ómarsson Tommy Geimfari frá Álfhólum
4 2 H Páll Jóhann Pálsson Mustad Autoline Hyggja frá Hestabergi
5 2 H Rúnar Freyr Rúnarsson Réttverk Styrkur frá Stokkhólma
6 2 H Soffía Sveinsdóttir Hvolpasveitin Skuggaprins frá Hamri
7 3 V Ragnar Stefánsson Trausti Selja frá Litla-Dal
8 3 V Sigurður Jóhann Tyrfingsson Stólpi gámar Sól frá Kirkjubæ
9 3 V Elísabet Gísladóttir Hrafnsholt Kolbrá frá Hrafnsholti
10 4 H Guðmundur Ásgeir Björnsson Sveitin Skjöldur frá Stóru-Mástungu 2
11 4 H Bertha Karlsdóttir Skoda Þoka frá Höfðabakka
12 4 H Úlfhildur Sigurðardóttir Hrossaræktin Strönd II Hríma frá Akureyri
13 5 H Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Tommy Kara frá Korpu
14 5 H Darri Gunnarsson Trausti Draumur frá Breiðstöðum
15 5 H Eyþór Jón Gíslason KB Borgarverk Fróði frá Syðri-Reykjum
16 6 V Ásta Snorradóttir Hrossaræktin Strönd II Jörfi frá Hemlu II
17 6 V Þórdís Sigurðardóttir Hvolpasveitin Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum
18 6 V Jónas Már Hreggviðsson Hrafnsholt Hrund frá Hrafnsholti
19 7 H Sverrir Einarsson Réttverk Kraftur frá Votmúla 2
20 7 H Elín Íris Jónasdóttir Skoda Rökkvi frá Lækjardal
21 7 H Hannes Sigurjónsson Tommy Fluga frá Hrafnagili
22 8 V Gunnar Tryggvason KB Borgarverk Fönix frá Brimilsvöllum
23 8 V Ólafur Friðrik Gunnarsson Sveitin Dyggð frá Skipanesi
24 8 V Birna Ólafsdóttir Hydrema Hilda frá Oddhóli
25 9 H Ólafur Flosason Stólpi gámar Frómur frá Breiðabólsstað
26 9 H Patricia Ladina Hobi Mustad Autoline Gæfa frá Flagbjarnarholti
27 9 H Óskar Pétursson Réttverk Seifur frá Brekkubæ
28 10 H Ámundi Sigurðsson KB Borgarverk Maísól frá Miklagarði
29 10 H Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Trausti Flugar frá Morastöðum
30 10 H Guðlaugur B Ásgeirsson Hydrema Tromma frá Kjarnholtum I
31 11 V Kolbrún Grétarsdóttir Sindrastaðir Jaðrakan frá Hellnafelli
32 11 V Erna Jökulsdóttir Stólpi gámar Leiknir frá Litlu-Brekku
33 11 V Rósa Valdimarsdóttir Réttverk Kopar frá Álfhólum
34 12 H Garðar Hólm Birgisson Tommy Kata frá Korpu
35 12 H Sólveig Þórarinsdóttir Sveitin Þota frá Hrísdal
36 12 H Elín Sara Færseth Hrossaræktin Strönd II Hátíð frá Hrafnagili
37 13 V Pálmi Geir Ríkharðsson Sindrastaðir Brynjar frá Syðri-Völlum
38 13 V Sandra Steinþórsdóttir Hrafnsholt Ísafold frá Bár
39 13 V Aníta Rós Róbertsdóttir Trausti Dagur frá Kjarnholtum I
40 14 H Sveinbjörn Bragason Mustad Autoline Auður frá Þingholti
41 14 H Arnhildur Halldórsdóttir Réttverk Heiðrós frá Tvennu
42 14 H Magnús Ólason Hvolpasveitin Lukka frá Eyrarbakka
43 15 V Hrafnhildur B. Arngrímsdó Tommy Loki frá Syðra-Velli
44 15 V Helga Rósa Pálsdóttir KB Borgarverk Fjörg frá Fornusöndum
45 15 V Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Sveitin Þökk frá Austurkoti
46 16 H Enok Ragnar Eðvarðss Mustad Autoline Askja frá Hestabrekku
47 16 H Elías Árnason Skoda Höfði frá Höfðabakka
48 16 H Eyrún Jónasdóttir Hvolpasveitin Veisla frá Sandhólaferju
49 17 V Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Hrossaræktin Strönd II Geysa frá Litla-Hálsi
50 17 V Stefán Bjartur Stefánsson Hrafnsholt Hekla frá Leifsstöðum
51 17 V Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Sveitin Ferill frá Stekkjardal
52 18 H Bragi Birgisson Hvolpasveitin Þröstur frá Efri-Gegnishólum
53 18 H Gunnar Eyjólfsson Mustad Autoline Kristall frá Litlalandi Ásahreppi
54 18 H Elín Deborah Guðmundsdóttir Stólpi gámar Faxi frá Hólkoti
55 19 V Herdís Einarsdóttir Sindrastaðir Griffla frá Grafarkoti
56 19 V Bryndís Guðmundsdóttir Hrafnsholt Framför frá Ketilsstöðum
57 19 V Orri Arnarson Hrossaræktin Strönd II Tign frá Leirubakka
58 20 H Sverrir Sigurðsson Skoda Þór frá Höfðabakka
59 20 H Gunnar Már Þórðarson Stólpi gámar Júpíter frá Votumýri 2
60 21 V Ólöf Guðmundsdóttir KB Borgarverk Tónn frá Hestasýn
61 21 V Hrafn Einarsson Hydrema Finnur frá Feti