Fréttir og tilkynningar

Lærdómsríkt æfingamót í gæðingalist

Haldið var æfingamót í gæðingalist sl. laugardag fyrir yngri flokka Spretts – en einnig voru nokkur laus pláss í boði fyrir utanaðkomandi. Mótið tókst afar vel og var mjög lærdómsríkt. Gæðingalistardómararnir Guðmundur Björgvinsson og Randi Holaker dæmdu mótið auk þess

Nánar

Námskeiðsdagur hjá ungmennum

Ungmenni Spretts sóttu námskeið hjá Olil Amble á Gangmyllunni sl. sunnudag. Ungmennin okkar eru afar metnaðarfull og lofaði Olil þau í hástert, lýsti þeim sem frábærum, efnilegum og áhugasömum ungmennum. Þetta er í annað sinn sem ungmennin sækja kennsludag hjá

Nánar

Úrslit 1. vetrarleika Spretts ´24

Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram í dag, þátttaka var góð. Við tókum daginn snemma og hófum keppni kl 11:00. Keppt var í tölti T7 í öllum flokkum nema pollaflokk. Vetrarmótanefndin þakka öllum fyrir þátttökuna, sjáumst 24. mars á vetrarleikum 2.

Nánar

1. Vetrarleikar Spretts 2024

Vetrarleikarnir hefjast 11:00 á Pollaflokkum. Að pollaflokki loknum verða börn minna keppnis vön og svo koll af kolli. Áætlað er að hvert holl taki 5 mín í forkeppni, úrslit verða riðin að hverjum flokki loknum. Pollar (9 ára og yngri)

Nánar

BLUE LAGOON fimmgangur og pollaflokkur

Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni verður haldin fimmtudaginn 29.febrúar nk. Keppni hefst kl.17:15 í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fimmgangi og pollaflokki. Eftirtaldir flokkar verða í boði;„Pollatölt – pollaflokkur“ er

Nánar

Einkatímar hjá Ylfu Guðrúnu

Reiðkennarinn Ylfa Guðrún Svafarsdóttir býður upp á einkatíma.  Kennt verður annanhvern miðvikudag, fyrsti tími miðvikudaginn 13.mars. Kennt er í Samskipahöll og Húsasmiðjuhöll. Samtals 4 skipti. Síðasti tíminn er kenndur 24.apríl. Kennt er í 45mín einkatímum, tímasetningar í boði á milli

Nánar

Einka- og paratímar hjá Róberti Petersen

Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 5.mars og eru tímasetningar í

Nánar

Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig

  Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur hefjast aftur mánudaginn 25.mars nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið er frábært

Nánar

Einkatímar hjá Árnýju

  Einkatímar hjá Árnýju Oddbjörgu. Námskeiðið hefst 13.mars, kenndir eru 8 * 30mín tímar, námskeiðinu lýkur 15.maí. Kennt er í Samskipahöll.  ATH! Ekki er kennt miðvikudaginn 27.mars vegna Dymbilvikusýningar.  ATH! Eingöngu eitt pláss á hvern einstakling.  Reiðtímar í boði á

Nánar

Einkatímar Anton Páll

Reiðkennarinn Anton Páll Níelsson býður upp á einkatíma í mars og apríl. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru fimmtudaginn 14.mars og miðvikudaginn 10.apríl. Kennsla fer fram í Húsasmiðjuhöll báða dagana milli kl.8-16. Verð fyrir fullorðna er 35.000kr.

Nánar
Scroll to Top