
Lærdómsríkt æfingamót í gæðingalist
Haldið var æfingamót í gæðingalist sl. laugardag fyrir yngri flokka Spretts – en einnig voru nokkur laus pláss í boði fyrir utanaðkomandi. Mótið tókst afar vel og var mjög lærdómsríkt. Gæðingalistardómararnir Guðmundur Björgvinsson og Randi Holaker dæmdu mótið auk þess