Fréttir og tilkynningar

Metskráningar á BLUE LAGOON mótaröðina

  BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór af stað fyrr í kvöld. Mótaröðin hófst á fjórgangi og voru sýningar unga fólksins glæsilegar! Krakkarnir eru greinilega í keppnisgír því skráningar voru rúmlega 80 talsins eða nær tvöföldun í skráningum frá því í

Nánar

Slaufuhópur fyrir yngri flokka

Síðustu forvöð að skrá sig – skráningu lýkur í kvöld! Hér er beinn hlekkur á skráningu https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjY4Mzk= Hópurinn er ætlaður unga fólkinu, frá 10 ára til 18 ára og er markmiðið að setja upp skemmtilegt sýningaratriði sem sýnt verður á

Nánar

Opið æfingamót í Gæðingalist!

Laugardaginn 24.febrúar verður haldið opið æfingamót í Gæðingalist í Samskipahöllinni í Spretti milli kl.15-19. Boðið verður upp á mismunandi stærðir af keppnisvelli til að líkja eftir aðstæðum í hverri keppnisdeild fyrir sig. Tveir dómarar dæma og gefa umsögn. Hver knapi

Nánar

námskeið

Skráning á námskeið er í fullum gangi! – Helgina 16.-18.febrúar verður haldið járninganámskeið í Samskipahöllinni, enn er hægt að bætast við 🙂– Ungir Sprettarar ætla að búa til glæsilegt atriði fyrir komandi Dymbilvikusýningu og enn er hægt að bætast í

Nánar

BLUE LAGOON mótaröðin fjórgangur

Blue Lagoon mótaröðin hefst fimmtudaginn 15.febrúar kl.17:30 í Samskipahöllinni. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fjórgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði;Barnaflokkur (10-13ára): V5 (léttari fjórgangur) og V2Unglingaflokkur (14-17ára): V2Ungmennaflokkur (18-21árs): V2 Hér má nálgast reglur

Nánar

Samskipadeildin 2024

Fyrsta mót Samskipadeildarinnar, áhugamannadeild Spretts verður 22.feb næstkomandi, Josera fjórgangurinn. 13 lið taka þátt í deildinni í vetur og þar af eru 4 ný lið. Undirbúningur er í fullum gangi og mikil spenna fyrir vetrinum bæði hjá keppendum og aðstandendum

Nánar

„Bling“ námskeið 21.febrúar

Æskulýðsnefnd stóð fyrir svokölluðu „bling námskeiði“ þann 16. janúar sl. í samstarfi við Litlu hestabúðina. Á námskeiðinu lærðu krakkarnir að föndra sína eigin ennisól sem voru vægast sagt glæsilegar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum! Mikill áhugi var á

Nánar

Laus pláss á helgarnámskeið hjá Atla Guðmunds

Hestamannafélagið Sörli býður Spretturum að nýta sér laus pláss á námskeið hjá Atla Guðmundssyni. Sjá meðfylgjandi tengil hér fyrir neðan. https://sorli.is/frettir/skraning-er-hafin-a-helgarnamskeid-med-atla-gudmunds-10-11-februar

Nánar

Járninganámskeið

Boðið verður upp á járninganámskeið helgina 16.-18.febrúar í Samskipahöllinni. Kennarar eru Sigurgeir Jóhannson og Carro Aldén. Bóklegur tími og sýnikennsla á föstudegi. Verklegir tímar laugardag og sunnudag. Nemendur mæta með sinn eigin hest og eigin járningagræjur í tímana (laugardag og

Nánar

Hólf 1 og 3 upptekin 5.feb

Kæru Sprettarar! Í dag milli kl.15-18 eru tvö námskeið í gangi í Samskipahöll. Annars vegar ungir Sprettarar og svo minna vanir af fullorðnum knöpum. Báðir hóparnir þurfa stuðning af veggnum og verður því kennt í hólfi 1 og 3 milli

Nánar
Scroll to Top