Fréttir og tilkynningar

Æfingatímar með dómara

Mánudaginn 18.mars nk. verður í boði æfingatími í Samskipahöllinni kl.21:00-22:30 með alþjóðlegum dómara fyrir unglinga og ungmenni í Spretti. Æfingatímarnir eru ætlaðir unglingum og ungmennum að þessu sinni. Miðað er við 5-7mín á hvert prógramm. Fjöldi plássa er því takmarkaður.

Nánar

Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölt

Veitingasalan opnar kl 17:00 Mótið hefst kl 19:00 Nr. Holl Hönd Knapi Litur Félag knapa Hestur Litur Aldur Félag eiganda Eigandi Faðir MóðirTölt T4 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur1 1 H Ragnar Stefánsson 1 – Rauður Sprettur Mánadís frá Litla-Dal Jarpur/rauð-tvístjörnótt14

Nánar

Reiðtímar hjá Róberti Petersen

Bætum við einka- og paratímum hjá Róberti Petersen! Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einkatíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður annan hvern miðvikudag í Samskipahöllinni. Kennt

Nánar

BLUE LAGOON tölt og slaktaumatölt

Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni verður haldin fimmtudaginn 21.mars nk. Keppni hefst kl.17:00 í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í tölti og slaktaumatölti. Vegna þess hversu vinsæl BLUE LAGOON mótaröðin er

Nánar

Matseðill 14.mars

Nú styttist heldur betur í Húsasmiðju & Blómavals slaktaumatöltið í Samskipadeildinni, ráslistar birstast bráðlega og matseðillinn er klár fyrir kvöldið. Húsið opnar kl 17:00 og hefst mótið kl 19:00. Hvetju keppendur og aðstandendur þeirra til þess að setjast niður í

Nánar

Plastmóttaka Spretts 2023

Hestamannafélagið Sprettur fékk á dögunum viðurkenningu fyrir mótttöku á bagga og undirburðarplasti. Takk Sprettarar fyrir að taka þátt í þessu verkefni með okkur. Við höldum ótrauð áfram að taka á móti plasti einnig eru fleiri umhverfisvæn verkefni í deiglunni hjá

Nánar

Aðalfundur Spretts 2024

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2023 þann 3.apríl n.k. kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Frekari leiðbeiningar um framkvæmd fundarins og fundargögn verða send út síðar. Dagskrá fundarins er samkvæmt 10.

Nánar

Félagsaðild og þátttaka í mótum

Bendum Spretturum á þessa frétt sem birtist á heimasíðu LH á dögunum. Ítarefni frá mótasviði LH um mótaþátttöku og félagsaðild. Aðeins félagsmönnum Hestamannafélaga er heimil þátttaka í opinberum mótum innan vébanda LH. Keppnisrétt öðlast íþróttamenn er þeir hafa verið skráðir

Nánar

Liberty og Lazertag

Þriðjudaginn 12.mars nk. mun Sprettarinn Hulda María Sveinbjörnsdóttir sýna okkur „Liberty training“ en þá er hesturinn frjáls og honum er kennt að gera allskyns kúnstir. Sýnikennslan fer fram í Húsasmiðjuhöllinni kl.17:00 þriðjudaginn 12.mars, opið öllum áhugasömum. Að lokinni sýnikennslu verður

Nánar

BLUE LAGOON pollakeppni og fimmgangur úrslit

Fimmtudaginn 29.febrúar sl. fór fram keppni í pollaflokki og fimmgangi í BLUE LAGOON mótaröðinni í Samskipahöllinni í Spretti. Okkar yngstu knapar, 9 ára og yngri, mættu í salinn og riðu um ásamt því að leysa þrautir. Margir nýttu tækifærið og

Nánar
Scroll to Top