Skip to content

Viðrunarhólf og viðgerðir

Sæl kæru Sprettarar

Þeir félagsmenn sem eru með viðrunarhólf sem þarf að lagfæra staura í þá viljum við biðja um að tekin sé mynd af því sem þarf að laga og senda á stjórn ásamt upplýsingar um númer á hólfinu og nafn þess sem er með hólfið á leigu á tölvupóst á stjorn@sprettarar.is um helgina. Í byrjun næstu viku mun stjórn vera á ferðinni með staurasleggju og laga staura í hólfum sem við höfum fengið upplýsingar frá ykkur um helgina að þurfi að laga.

Kærar þakkir.