Skip to content

Undirburður fyrir Sprettara

Nú er sumarið komið og margir farnir að huga að því að sleppa hestunum í græna grasið. Einnig erum við í Spretti farin að huga að því að taka inn síðustu pantanir frá félagsmönnum í spæni frá Fóðurblöndunni. Við ætlum að hafa 15 júní síðasta pöntunardag á spæni hjá félaginu eða meðan birgðir endast og mun Hafþór keyra pantanir til félagsmanna.

Hægt er að panta spæni hjá stjórn@sprettarar.is til 15 júní eða meðan bigðir endast.