Skip to content

Gæðingamót Spretts 2024 – Dagskrá og ráslistar

Gæðingamót Spretts og úrtaka fyrir Landsmót 2024 verður haldið á Samskipavellinum um helgina, 25. og 26. maí. Mótið hefst kl. 9 á laugardagsmorgun og verður forkeppni í öllum flokkum á laugardag. Á sunnudag verða A úrslit í öllum flokkum auk þess sem boðið verður uppá pollaflokk. Skráning í pollaflokk fer fram í meðfylgjandi skjali: https://docs.google.com/spreadsheets/d/17gGlneUrgcAdEJuqbHx818r1PLlMN9inipgYcHX1JV8/edit?usp=sharing

Dagskrá og ráslista mótsins má sjá í Horseday appinu en þar uppfærast ráslistar jafn óðum ef afskráningar verða.

Á laugardag opnar skráning í seinni umferð úrtöku fyrir Landsmót. Skráning fer fram á sportfengur.com og er opin til kl. 20 sunnudaginn 26.maí. Dagskrá og ráslistar fyrir seinni umferðina verða birt á sunnudagskvöld. Skráningargjald í seinni umferð er það sama og í fyrri umferð.

Dagskrá mótsins

Laugardagur

9.00      B flokkur áhugamanna

9:30      Barnaflokkur

10:50    Unglingaflokkur

12:05    Matarhlé

12:45    B flokkur ungmenna

14:15    B flokkur – hestur 1 – 20

15:55    Hlé

16:05    B flokkur – hestur 21 – 41

17:50    Matarhlé           

18:30    A flokkur  

20:30    Dagskrárlok

Sunnudagur

11.20    B-úrslit B flokkur

12:00    Pollaflokkur

13:00    A-úrslit Barnaflokkur

13:40    A-úrslit Unglingaflokkur

14:20    A-úrslit B flokkur ungmenna

15:00    A-úrslit B flokkur áhugamanna

15:40    A-úrslit B flokkur

16:20    A-úrslit A flokkur

Ráslistar

Nr. Knapi Hestur Faðir Móðir
A flokkur Gæðingaflokkur 1
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Folinn frá Laugavöllum Krókur frá Ytra-Dalsgerði Ímynd frá Reykjavík
2 Hákon Dan Ólafsson Geisli frá Gafli Draupnir frá Stuðlum Ósk frá Gafli
3 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Kjarnholtum I Trymbill frá Stóra-Ási Hera frá Kjarnholtum I
4 Svanhvít Kristjánsdóttir Rúrik frá Halakoti Thór-Steinn frá Kjartansstöðum Álfarún frá Halakoti
5 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Galdur frá Kerhóli Kjarkur frá Skriðu List frá Fellskoti
6 Tómas Sigurðsson Garpur frá Stóra-Múla Stimpill frá Vatni Þruma frá Svignaskarði
7 Emilie Victoria Bönström Hlekkur frá Saurbæ Þeyr frá Prestsbæ Njóla frá Miðsitju
8 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi
9 Magnús Kristinssson Mósart frá Gafli Konsert frá Hofi Dís frá Gafli
10 Viðar Ingólfsson Atli frá Efri-Fitjum Viti frá Kagaðarhóli Hrina frá Blönduósi
11 Rúnar Freyr Rúnarsson Tign frá Stokkalæk Trymbill frá Stóra-Ási Skvetta frá Krækishólum
12 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti Prinsessa frá Skíðbakka I
13 Ríkharður Flemming Jensen Kjarkur frá Traðarlandi Skaginn frá Skipaskaga Stemma frá Bjarnarnesi
14 Þórunn Kristjánsdóttir Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 Tenór frá Túnsbergi Frigg frá Hárlaugsstöðum 2
15 Ævar Örn Guðjónsson Snilld frá Eystri-Hól Trausti frá Þóroddsstöðum Sara frá Strandarhjáleigu
16 Hafþór Hreiðar Birgisson Þór frá Meðalfelli Svörður frá Skjálg Paradís frá Meðalfelli
17 Svanhvít Kristjánsdóttir Mímir frá Halakoti Organisti frá Horni I Álfarún frá Halakoti
18 Sigurður Sigurðarson Rauðskeggur frá Kjarnholtum I Kiljan frá Steinnesi Hera frá Kjarnholtum I

B flokkur Gæðingaflokkur 1
1 Ævar Örn Guðjónsson Ísar frá Vatnsleysu Hraunar frá Vatnsleysu Ísbjörg frá Vatnsleysu
2 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Trymbill frá Stóra-Ási Gleði frá Unalæk
3 Tómas Gumundsson Gleði frá Vatni Atlas frá Hjallanesi 1 Askja frá Húsafelli 2
4 Valdimar Ómarsson Geimfari frá Álfhólum Dagfari frá Álfhólum Gáta frá Álfhólum
5 Hafþór Hreiðar Birgisson Kolli frá Húsafelli 2 Kolfinnur frá Sólheimatungu Mokka frá Staðartungu
6 Brynja Pála Bjarnadóttir Skriða frá Litla-Dunhaga II Kjarkur frá Skriðu Hera frá Litla-Dunhaga II
7 Viggó Sigursteinsson Kjarkur frá Steinnesi Orri frá Þúfu í Landeyjum Krafla frá Brekku, Fljótsdal
8 Grímur Valdimarsson Svala frá Einiholti Glúmur frá Dallandi Svört frá Skipaskaga
9 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól Grunur frá Oddhóli Eik frá Vatnsleysu
10 Ólína M Ásgeirsdóttir Snæfinnur frá Hvammi Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum Vissa frá Hellu
11 Ævar Örn Guðjónsson Drykkur frá Þórhóli Stáli frá Kjarri Djásn frá Útnyrðingsstöðum
12 Jóhann Kristinn Ragnarsson Karólína frá Pulu Kórall frá Lækjarbotnum Kempa frá Austvaðsholti 1
13 Flosi Ólafsson Logi frá Valstrýtu Ljósvaki frá Valstrýtu Vissa frá Valstrýtu
14 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Straumur frá Feti Hátíð frá Herríðarhóli
15 Lárus Sindri Lárusson Steinar frá Skúfslæk Hringur frá Gunnarsstöðum I Oddný frá Miðhrauni
16 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum
17 Valdís Björk Guðmundsdóttir Lind frá Svignaskarði Stormur frá Herríðarhóli Kveikja frá Svignaskarði
18 Arnar Heimir Lárusson Kafteinn frá Skúfslæk Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Kolbrá frá Steinnesi
19 Atli Rúnar Bjarnason Framtíð frá Skeggjastöðum Lektor frá Reykjavík Rán frá Hólavatni
20 Viggó Sigursteinsson Lea frá Skjólbrekku Vökull frá Efri-Brú Dáð frá Skjólbrekku
21 Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum Sveipur frá Hólum Gná frá Hofsstaðaseli
22 Hafþór Hreiðar Birgisson Freyja frá Hamarsheiði 2 Hrímnir frá Ósi Flandra frá Hamarsheiði 1
23 Ævar Örn Guðjónsson Lína frá Þórhóli Sólargeisli frá Kjarri Lottning frá Útnyrðingsstöðum
24 Ísólfur Ólafsson Bjartur frá Breiðholti, Gbr. Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Mánadís frá Breiðholti, Gbr.
25 Hekla Rán Hannesdóttir Fluga frá Hrafnagili Kjerúlf frá Kollaleiru Rauðhetta frá Holti 2
26 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Andvari frá Ey I Kolfreyja frá Sæfelli
27 Guðmundur Björgvinsson Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Hágangur frá Narfastöðum Elding frá Lambanesi
28 Styrmir Sigurðsson Leiknir frá Litlu-Brekku Eyjólfur frá Feti Líf frá Litlu-Brekku
29 Þórunn Hannesdóttir Gæfa frá Flagbjarnarholti Framherji frá Flagbjarnarholti Gleði frá Flagbjarnarholti
30 Lárus Sindri Lárusson Freyja frá Skúfslæk Hringur frá Gunnarsstöðum I Þokkadís frá Efra-Seli
31 Björgvin Þórisson Jökull frá Þingbrekku Hrímnir frá Ósi Ör frá Seljabrekku
32 Grímur Valdimarsson Hríma frá Einiholti Hrímnir frá Ósi Svört frá Skipaskaga
33 Arnar Heimir Lárusson Draupnir frá Dimmuborg Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Dáð frá Reykjakoti
34 Brynja Pála Bjarnadóttir Pera frá Gröf Viti frá Kagaðarhóli Stelpa frá Steinkoti
35 Þorgils Kári Sigurðsson Jökla frá Kópavogi Ómur frá Kvistum Birta frá Kópavogi
36 Tómas Gumundsson Bergdís frá Húsafelli 2 Dagfari frá Álfhólum Geisja frá Álfhólum
37 Ævar Örn Guðjónsson Haukur frá Efri-Brú Vökull frá Efri-Brú Eva frá Efri-Brú
38 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík Hófur frá Varmalæk Fjöður frá Jórvík
39 Hafþór Hreiðar Birgisson Héla frá Hamarsheiði 2 Hrímnir frá Ósi Flandra frá Hamarsheiði 1
40 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Álfur frá Selfossi Brúnka frá Varmadal

B flokkur Gæðingaflokkur 2
1 Jón Ari Eyþórsson Höldur frá Halakoti Hildingur frá Bergi Tinna Hlökk frá Halakoti
2 Ásgerður Svava Gissurardóttir Losti frá Hrístjörn Byr frá Mykjunesi 2 Björk frá Norður-Hvammi
3 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Spuni frá Vesturkoti Gjöf frá Vindási
4 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Sól frá Kirkjubæ Vaki frá Kirkjubæ Lilja frá Kirkjubæ
5 Sigurður Örn Ágústsson Kylja frá Geitaskarði Ölnir frá Akranesi Rauðsey frá Feti
6 Jón Gísli Þorkelsson Blika frá Kópavogi Oddi frá Hafsteinsstöðum Viðja frá Kópavogi

B flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1
1 Herdís Björg Jóhannsdóttir Augasteinn frá Fákshólum Hringur frá Gunnarsstöðum I Telma frá Steinnesi
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson Friðrik frá Traðarlandi Hreyfill frá Vorsabæ II Freyja frá Traðarlandi
3 Emilie Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum Kappi frá Kommu Þota frá Þúfu í Landeyjum
4 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Hreyfill frá Vorsabæ II Hrina frá Vorsabæ II
5 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Kolfinna frá Björgum Lord frá Vatnsleysu Kata frá Björgum
6 Ella Mey Ólafsdóttir Kolbrún frá Sveinskoti Ópall frá Hárlaugsstöðum 2 Stjarna frá Yzta-Bæli
7 Herdís Björg Jóhannsdóttir Kjarnveig frá Dalsholti Konsert frá Hofi Gleði frá Dalsholti
8 Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum Lind frá Ármóti
9 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi Arion frá Eystra-Fróðholti Minning frá Bergi
10 Katrín Embla Kristjánsdóttir Kunningi frá Fellsmúla Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Tinna frá Fellsmúla
11 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Vísa frá Kálfhóli
12 Sigurður Baldur Ríkharðsson Loftur frá Traðarlandi Pistill frá Litlu-Brekku Lukka frá Traðarlandi
13 Emilie Victoria Bönström Skemill frá Hólsbakka Erill frá Einhamri 2 Kúnst frá Búð 2
14 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum Dagbjartur frá Sólheimum Gríma frá Holti 2

Unglingaflokkur gæðinga Gæðingaflokkur 1
1 Hulda Ingadóttir Kamban frá Klauf Rammi frá Búlandi Kringla frá Jarðbrú
2 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir Gnýr frá Sléttu Sigur frá Hólabaki Gullbera frá Sléttu
3 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Spes frá Skarði
4 Anika Hrund Ómarsdóttir Sólarorka frá Álfhólum Kraftur frá Efri-Þverá Sóldögg frá Álfhólum
5 Anna Ásmundsdóttir Dögun frá Ólafsbergi Arður frá Brautarholti Dúfa frá Arnarhóli
6 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Garri frá Bessastöðum Hreyfill frá Vorsabæ II Glæða frá Bessastöðum
7 Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 Hrannar frá Flugumýri II Koltinna frá Flugumýri II
8 Kristín Elka Svansdóttir Órói frá Efri-Þverá Konsert frá Hofi Rauðkolla frá Litla-Moshvoli
9 Katla Grétarsdóttir Ynja frá Akranesi Ölnir frá Akranesi Yrpa frá Akranesi
10 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Hringur frá Gunnarsstöðum I Törn frá Tungu
11 Hulda Ingadóttir Bliki frá Eystri-Hól Lexus frá Vatnsleysu Embla frá Eystri-Hól
12 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Smári frá Skagaströnd Brúnka frá Varmadal
13 Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum Sonur frá Kálfhóli 2 Artemis frá Álfhólum
14 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Aðgát frá Víðivöllum fremri Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Varða frá Víðivöllum fremri
15 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Lúka II frá Kvistum
16 Óliver Gísli Þorrason Krókur frá Helguhvammi II Kvartett frá Grafarkoti Harpa frá Hala

Barnaflokkur gæðinga Gæðingaflokkur 1
1 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II Þristur frá Feti Auðna frá Höfða
2 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ Straumur frá Feti Grýta frá Garðabæ
3 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Dugur frá Tjaldhólum Arion frá Eystra-Fróðholti Alsýn frá Árnagerði
4 Íris Thelma Halldórsdóttir Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II Stormur frá Herríðarhóli Hekla frá Skarði
5 Kári Sveinbjörnsson Taktur frá Árbæjarhjáleigu II Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Tinna frá Árbæjarhjáleigu II
6 Hafdís Járnbrá Atladóttir Prins frá Lágafelli Dagur frá Staðartungu Svala frá Lágafelli
7 Lilja Berg Sigurðardóttir Viljar frá Hestheimum Tývar frá Kjartansstöðum Vör frá Varmalæk
8 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Búi frá Ásmundarstöðum 3 Adam frá Ásmundarstöðum Gullhetta frá Ásmundarstöðum
9 Ómar Björn Valdimarsson Aríel frá Álfhólum Djarfur frá Álfhólum Artemis frá Álfhólum
10 Hilmir Páll Hannesson Sigurrós frá Akranesi Skýr frá Skálakoti Hermína frá Akranesi
11 Elena Ást Einarsdóttir Sunna frá Akurgerði Búri frá Feti Syrpa frá Grímsstöðum
12 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Snót frá Dalsmynni Stjarni frá Dalsmynni Heiða frá Dalsmynni
13 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Tjörvi frá Sunnuhvoli Hrefna frá Austvaðsholti 1
14 Ragnar Dagur Jóhannsson Nóta frá Grímsstöðum Stormur frá Leirulæk Nótt frá Grímsstöðum
15 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti Orri frá Þúfu í Landeyjum Smáey frá Feti
16 Íris Thelma Halldórsdóttir Vík frá Eylandi Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu Vaka frá Árbæ