Fréttir og tilkynningar

Landsmótsfundur yngri flokka Spretts

Fimmtudaginn 27.júní verður haldinn knapafundur fyrir Landsmótsfara í yngri flokkum Spretts í veislusalnum í Samskipahöllinni. Fundurinn hefst kl.19:00 og er gert ráð fyrir ca. 30 mín. Fundurinn er ætlaður fyrir þá keppendur í barna-, unglinga- og ungmennaflokki sem hafa unnið

Nánar

Miðbæjarreið LH

Landssamband hestamannafélaga stendur fyrir árlegri miðbæjarreið. Að þessu sinni fer reiðin fram laugardaginn 29. júní kl 12:00 og er svoan upphitinu fyrir Landsmótið sem hefst á mánudaginn 1. júlí. Spretti langar að mæta með hóp knapa í reiðina og langar

Nánar

Fálkaorðuhafi í Spretti

Þann 17 júní var Sprettarinn og fyrrum stjórnarkona í Spretti, Margrét Tómasdóttir sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Margrét er hjúkrunarfræðingur, hestakona og fyrrverandi skátahöfðingi. Hún fær riddarakross fyrir störf í þágu skátahreyfingarinnar. Viljum við í

Nánar

Ferðasaga ungra Sprettara í Flagbjarnarholt

Æskulýðsnefnd Spretts hefur látið hendur standa fram úr ermum í vetur og staðið fyrir ýmiskonar viðburðum og hittingum fyrir unga Sprettara! Ein af stærri viðburðum nefndarinnar þetta árið var helgarferð í Flagbjarnarholt þar sem ungir Sprettarar tóku með sér hest

Nánar

Malbikun – lokaðir reiðvegir

Sökum malbiksframkvæmda á Breiðahvarfi milli Vatnsendavegar og Funahvarfs er því miður nauðsynlegt að loka fyrir umferð inn í hverfið frá 9:00 til 13:00, þriðjudaginn 18. júní. Hægt verður að aka út úr hverfinu um bráðabirgða hjáleiðir sem verða útbúnar annarsvegar

Nánar

Staða yfirþjálfara hjá Spretti

Árið 2021 hófst tilraunaverkefni hjá Spretti sem fólst í því að ráða til félagsins yfirþjálfara. Starfið snérist meðal annars um að færa Hestamannafélagið Sprett nær því að starfa á sama hátt og önnur íþróttafélög í Garðabæ og Kópavogi, sjá tilkynningu.

Nánar

Góð sýning – yfirlit á morgun

Í dag lýkur fordómum á fyrri viku kynbótasýninga í Spretti 2024. Á morgun föstudag, verður yfirlitssýning á þeim hrossum sem komið hafa til dóms. Sýningin hefur gengið mjög vel og góð stemning er á meðal knapa, starfsmanna og gesta sýningarinnar.

Nánar

Sjálfboðaliðar og Landsmót

Komdu á Landsmót hestamanna 2024 og taktu virkan þátt í ævintýrinu! Við hjá Landsmóti leitum að sjálfboðaliðum til að vinna á Landsmóti í Reykjavík dagana 1.-7. júlí! Landsmót hestamanna hafa í áranna rás verið borin uppi af óeigingjörnu framlagi sjálfboðaliða

Nánar

Fulltrúar Spretts á Landsmóti 2024

Glæsilegt gæðingamót Spretts fór fram 25. – 27. maí en að því loknu kom í ljós hvaða knapar og hestar tryggðu sér rétt til að keppa fyrir Hestamannafélagið Sprett á Landsmóti 2024. Sprettur á rétt á því að senda 14

Nánar

Hrímnis fatnaður

Nú auglýsum við, í síðasta skiptið, afhendingu á fatnaðinum frá Hrímni en þetta er í þriðja skipti sem afhendingin er auglýst. Á morgun, þriðjudaginn 11. júní milli kl 19-20, verður fatnaðurinn afhentur á 2 hæð í Samskipahöllinni. Eftir þann tíma

Nánar
Scroll to Top