Skip to content

Nýr formaður LH kosinn með góðum meirihluta

Linda Björk Gunnlaugsdóttir var kosin nýr formaður Landssambands Hestamanna á Landsþingi Hestamanna sem fram fer nú í Borgarnesi 25.-26 október 2024 með góðum meirihluta atkvæða eða 63,4%

Við óskum okkar konu auðvitað innilega til hamingju með árangurinn og sendum henni hlýjar kveðjur.

Til hamingju allir hestamenn með nýjan formann.