Skip to content

Æskulýðsskýrsla Spretts 2024

Hér má sjá Æskulýðsskýrslu Spretts fyrir tímabilið 2023-2024.

Eins og sjá má í skýrslunni hefur starf Æskulýðsnefndar verið afar umfangsmikið síðastliðið tímabil líkt og árin á undan. Nefndin hefur staðið fyrir fjölda viðburða, hittinga og ferðalaga. Það hefur skilað sér í auknum fjölda virkra þátttakenda sem og fjölgun nýliða þar sem metþátttaka hefur verið í pollastarfi félagsins ár eftir ár.