
Undirburður fyrir Sprettara
Nú er sumarið komið og margir farnir að huga að því að sleppa hestunum í græna grasið. Einnig erum við í Spretti farin að huga að því að taka inn síðustu pantanir frá félagsmönnum í spæni frá Fóðurblöndunni. Við ætlum
Nú er sumarið komið og margir farnir að huga að því að sleppa hestunum í græna grasið. Einnig erum við í Spretti farin að huga að því að taka inn síðustu pantanir frá félagsmönnum í spæni frá Fóðurblöndunni. Við ætlum
Í vor var opnað aftur fyrir rekstur á reiðgötum félagsins. Til þess að hrossin hlaupi í rekstrinum er í einhverjum tilfellum notaður bíll og keyrt á eftir stóðinu og jafnvel flauta bílsins notuð. Nokkuð magn af kvörtunum hefur borist stjórn
Eins og allir Fáks- og Sprettsfélagar vita þá styttist í Landsmót. Fákur og Sprettur riðu á vaðið með sínar gæðingaúrtökur síðastliðna helgi og fara úrtökur annarra félaga fram næstu helgar. Við ætlum að taka vel á móti keppendum og reyna
Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka Spretts. Kennt verður á miðvikudögum frá kl.15-21. Hver og einn
Gæðingamót og úrtaka Spretts fyrir Landsmót 2024 fór fram sl. helgi. Forkeppni fór fram á laugardag en boðið var uppá tvær umferðir þar sem seinni umferðin var á mánudag. Úrslitin fóru fram í blíðskapar veðri á sunnudag. Margar glæsilegar sýningar
Seinni umferð úrtökur Spretts fyrir Landsmót 2024 fer fram í dag. Dagskrá 17:00 Barnaflokkur 17:30 Unglingaflokkur 17:55 Ungmennaflokkur 18:05 Hlé 18:20 B flokkur 19:50 A flokkur Ráslistar Nr. Knapi Hestur Faðir MóðirA flokkur Gæðingaflokkur 11 Þórunn Kristjánsdóttir Kolskör frá
Sæl kæru Sprettarar Þeir félagsmenn sem eru með viðrunarhólf sem þarf að lagfæra staura í þá viljum við biðja um að tekin sé mynd af því sem þarf að laga og senda á stjórn ásamt upplýsingar um númer á hólfinu
Kæru félagar Þeir Sprettarar sem pöntuðu fatnað frá Hrímni geta komið og sótt ásamt því að ganga frá lokagreiðslu þriðjudaginn 28. maí milli klukkan 19-20 á annarri hæðinni í Samskipahöllinni. Hér er auglýsingin um fatnaðinn: https://sprettur.is/sertilbod-a-fatnadi-fyrir-hestamannafelagid-sprett/
Þeirri skemmtilegu hefð að hestamenn á höfuðborgarsvæðinu fari um miðbæinn í sumarbyrjun og sýni gestum og gangandi fallegu fákana sína verður viðhaldið í sumar. Reiðin var áætluð 28. maí en frestast vegna framkvæmda efst á Skólavörðuholtinu. Ný tímasetning er ekki
Gæðingamót Spretts og úrtaka fyrir Landsmót 2024 verður haldið á Samskipavellinum um helgina, 25. og 26. maí. Mótið hefst kl. 9 á laugardagsmorgun og verður forkeppni í öllum flokkum á laugardag. Á sunnudag verða A úrslit í öllum flokkum auk
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000kr á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Það sama á við um rekstraraðila, allt að 1,5% af tekjum á því ári sem framlag er veitt.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@******ur.is