
Stefnumótunarfundur Spretts
Kæru félagsmenn, Stjórn Spretts býður ykkur með ánægju að taka þátt í stefnumótunarfundi í veislusal félagsins þriðjudaginn 19. nóvember. Við ætlum að leggja grunn að stefnumótun Spretts með því að skapa sameiginlega framtíðarsýn fyrir félagið. Fundurinn hefst kl. 18:30 og







