Fréttir og tilkynningar

Undirburður fyrir Sprettara

Nú er sumarið komið og margir farnir að huga að því að sleppa hestunum í græna grasið. Einnig erum við í Spretti farin að huga að því að taka inn síðustu pantanir frá félagsmönnum í spæni frá Fóðurblöndunni. Við ætlum

Nánar

Breytt fyrirkomulag – rekstrarhringur í Spretti 

Í vor var opnað aftur fyrir rekstur á reiðgötum félagsins. Til þess að hrossin hlaupi í rekstrinum er í einhverjum tilfellum notaður bíll og keyrt á eftir stóðinu og jafnvel flauta bílsins notuð. Nokkuð magn af kvörtunum hefur borist stjórn

Nánar

Hesthúsapláss á Landsmóti

Eins og allir Fáks- og Sprettsfélagar vita þá styttist í Landsmót. Fákur og Sprettur riðu á vaðið með sínar gæðingaúrtökur síðastliðna helgi og fara úrtökur annarra félaga fram næstu helgar. Við ætlum að taka vel á móti keppendum og reyna

Nánar

Undirbúningur fyrir Landsmót

Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka Spretts. Kennt verður á miðvikudögum frá kl.15-21. Hver og einn

Nánar

Úrslit frá gæðingamóti Spretts 2024

Gæðingamót og úrtaka Spretts fyrir Landsmót 2024 fór fram sl.  helgi. Forkeppni fór fram á laugardag en boðið var uppá tvær umferðir þar sem seinni umferðin var á mánudag. Úrslitin fóru fram í blíðskapar veðri á sunnudag. Margar glæsilegar sýningar

Nánar

Seinni umferð úrtöku – Dagskrá og ráslistar

Seinni umferð úrtökur Spretts fyrir Landsmót 2024 fer fram í dag. Dagskrá 17:00 Barnaflokkur 17:30 Unglingaflokkur 17:55 Ungmennaflokkur 18:05 Hlé 18:20 B flokkur 19:50 A flokkur   Ráslistar Nr. Knapi Hestur Faðir MóðirA flokkur Gæðingaflokkur 11 Þórunn Kristjánsdóttir Kolskör frá

Nánar

Viðrunarhólf og viðgerðir

Sæl kæru Sprettarar Þeir félagsmenn sem eru með viðrunarhólf sem þarf að lagfæra staura í þá viljum við biðja um að tekin sé mynd af því sem þarf að laga og senda á stjórn ásamt upplýsingar um númer á hólfinu

Nánar

Hrímnis fatnaður afhentur 28 maí

Kæru félagar Þeir Sprettarar sem pöntuðu fatnað frá Hrímni geta komið og sótt ásamt því að ganga frá lokagreiðslu þriðjudaginn 28. maí milli klukkan 19-20 á annarri hæðinni í Samskipahöllinni. Hér er auglýsingin um fatnaðinn: https://sprettur.is/sertilbod-a-fatnadi-fyrir-hestamannafelagid-sprett/

Nánar

Miðbæjarreið frestað

Þeirri skemmtilegu hefð að hestamenn á höfuðborgarsvæðinu fari um miðbæinn í sumarbyrjun og sýni gestum og gangandi fallegu fákana sína verður viðhaldið í sumar. Reiðin var áætluð 28. maí en frestast vegna framkvæmda efst á Skólavörðuholtinu. Ný tímasetning er ekki

Nánar

Gæðingamót Spretts 2024 – Dagskrá og ráslistar

Gæðingamót Spretts og úrtaka fyrir Landsmót 2024 verður haldið á Samskipavellinum um helgina, 25. og 26. maí. Mótið hefst kl. 9 á laugardagsmorgun og verður forkeppni í öllum flokkum á laugardag. Á sunnudag verða A úrslit í öllum flokkum auk

Nánar
Scroll to Top