
Viðrunarhólf og viðgerðir
Sæl kæru Sprettarar Þeir félagsmenn sem eru með viðrunarhólf sem þarf að lagfæra staura í þá viljum við biðja um að tekin sé mynd af því sem þarf að laga og senda á stjórn ásamt upplýsingar um númer á hólfinu
Sæl kæru Sprettarar Þeir félagsmenn sem eru með viðrunarhólf sem þarf að lagfæra staura í þá viljum við biðja um að tekin sé mynd af því sem þarf að laga og senda á stjórn ásamt upplýsingar um númer á hólfinu
Kæru félagar Þeir Sprettarar sem pöntuðu fatnað frá Hrímni geta komið og sótt ásamt því að ganga frá lokagreiðslu þriðjudaginn 28. maí milli klukkan 19-20 á annarri hæðinni í Samskipahöllinni. Hér er auglýsingin um fatnaðinn: https://sprettur.is/sertilbod-a-fatnadi-fyrir-hestamannafelagid-sprett/
Þeirri skemmtilegu hefð að hestamenn á höfuðborgarsvæðinu fari um miðbæinn í sumarbyrjun og sýni gestum og gangandi fallegu fákana sína verður viðhaldið í sumar. Reiðin var áætluð 28. maí en frestast vegna framkvæmda efst á Skólavörðuholtinu. Ný tímasetning er ekki
Gæðingamót Spretts og úrtaka fyrir Landsmót 2024 verður haldið á Samskipavellinum um helgina, 25. og 26. maí. Mótið hefst kl. 9 á laugardagsmorgun og verður forkeppni í öllum flokkum á laugardag. Á sunnudag verða A úrslit í öllum flokkum auk
Kæru félagsmenn, Lilja Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Spretts hefur farið í leyfi frá störfum vegna persónulegra mála. Stjórn biðlar til félagsmanna að veita Lilju svigrúm í leyfinu. Tölvupóstar sem hafa verið að berast Lilju á sp******@sp********.is verða áframsendir á Stjórn félagsins, á
Nú er vorið komið og aldrei skemmtilegra að ríða út á öllum frábæru reiðleiðunum sem við í Spretti erum svo heppin að hafa í okkar umsýslu. Framundan er sumarið og blóm í haga. Við lítum til baka á frábæran og
SkráningSkráning fer fram í gegnum Sportfeng og verður opin til miðnættis mánudagskvöldið 20.maí. Skráningargjöld: Allar afskráningar skulu fara fram í gegnum netfangið mo*******@sp********.is Boðið verður upp á seinni umferð úrtöku sem haldin verður mánudagskvöldið 27. maí.Skráning í seinni umferð er valkvæð.
Helgina 1.-2.júní nk. ætla ungir Sprettarar að leggja land undir fót og halda af stað í sveitaferð. Þema helgarinnar verður útreiðar, sund, gleði, grill, leikir og gaman. Æskulýðsnefnd býður börnum og unglingum heim að Flagbjarnarholti, í Landssveit, helgina 1.-2.júní. Miðað
Í samstarfi við hlaupahóp Stjörnunnar hefur stjórn Spretts gefið leyfir fyrir því að Stjörnuhlaupið 2024 fari fram á hluta af hestastígum sem er á hlaupaleiðinni (sjá kort neðan) og að þeir verði lokaðir um tíma á meðan hlaupinu stendur. Þessi
Í byrjun apríl, skömmu eftir aðalfund Spretts, mætti Morgunblaðið í hesthúsið til nýkjörins formanns Spretts. Tilgangurinn var að taka viðtal við Jónínu, spjallaði um hestamennskuna og það sem er framundan í Spretti. Það er verðmætt að fá umfjöllun um félagið
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjusktattsstofni) allt að 350.000 kr. á ári, vegna gjafa og framlaga félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@sp******.is