Æsklulýðsstarf

Sprettur hlýtur æskulýðsbikar LH 2024 !

Æskulýðsnefnd LH veitir á hverju ári Æskulýðsbikar LH því hestamannafélagi sem þykir hafa skarað framúr með sínu starfi að æskulýðsmálum og var það hestamannafélagið Sprettur sem hlaut viðurkenninguna í ár fyrir sitt ötula starf að Æskulýðsmálum. Í Æskulýðsnefnd Spretts undanfarin

Nánar

Æskulýðsskýrsla Spretts 2024

Hér má sjá Æskulýðsskýrslu Spretts fyrir tímabilið 2023-2024. Eins og sjá má í skýrslunni hefur starf Æskulýðsnefndar verið afar umfangsmikið síðastliðið tímabil líkt og árin á undan. Nefndin hefur staðið fyrir fjölda viðburða, hittinga og ferðalaga. Það hefur skilað sér

Nánar

Fjórir ungir Sprettarar í u-21

Á heimasíðu LH má sjá að tilkynntur hefur verið U-21 árs landslið Íslands. Í hópnum eigum við Sprettarar fjóra unga knapa! Það eru þau Hekla Rán Hannesdóttir, Herdís Björg Jóhannsdóttir, Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Sigurður Baldur Ríkharðsson. Innilega til hamingju

Nánar

Uppskeruhátíð yngri flokka

Uppskeruhátíð yngri flokka verður haldin með pompi og prakt þriðjudaginn 5.nóvember í veislusal Samskipahallarinnar. Í ár verður hátíðin haldin sameiginlega fyrir barna- og unglingaflokka hestamannafélaganna Spretts og Fáks.  Hátíðin hefst kl.18:00 og er áætlað að henni ljúki kl.21:00.  Boðið verður

Nánar

Foreldrafundur Ungra Sprettara

Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari yngra flokka boða til foreldrafundar miðvikudaginn 9.okt kl.19:30 í Veislusalnum í Samskipahöllinni. Á fundinum verður starf vetrarins kynnt og sagt frá þeim námskeiðum sem verða í boði. Einnig verður sagt frá ýmsum skemmtilegum hugmyndum og tækifærum sem

Nánar

Bókleg knapamerki

Bókleg knapamerkjakennsla haustið 2024   Bókleg knapamerki verða kennd í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust.   Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í haust.   Knapamerkjabækurnar fast

Nánar

Undirbúningur fyrir Landsmót

Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka Spretts. Kennt verður á miðvikudögum frá kl.15-21. Hver og einn

Nánar

Sveita helgarferð ungra Sprettara

Helgina 1.-2.júní nk. ætla ungir Sprettarar að leggja land undir fót og halda af stað í sveitaferð. Þema helgarinnar verður útreiðar, sund, gleði, grill, leikir og gaman. Æskulýðsnefnd býður börnum og unglingum heim að Flagbjarnarholti, í Landssveit, helgina 1.-2.júní. Miðað

Nánar

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts

Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu dæma, gefa tölur og skrifa umsögn, ásamt punktum um hvað

Nánar

Afreksstefna Spretts

Hestamannafélagið Sprettur ásamt yfirþjálfara hefur sett saman afreksstefnu fyrir yngri flokka félagsins. Afreksstefnur annarra hestamannafélaga og íþróttafélaga innan Garðabæjar og Kópavogs voru hafðar til hliðsjónar. Afreksstefna þessi verður endurskoðuð á hverju hausti . Líkt og kemur fram er markmið hestamannafélagsins

Nánar
Scroll to Top