
Sprettur hlýtur æskulýðsbikar LH 2024 !
Æskulýðsnefnd LH veitir á hverju ári Æskulýðsbikar LH því hestamannafélagi sem þykir hafa skarað framúr með sínu starfi að æskulýðsmálum og var það hestamannafélagið Sprettur sem hlaut viðurkenninguna í ár fyrir sitt ötula starf að Æskulýðsmálum. Í Æskulýðsnefnd Spretts undanfarin