yfirlit yfir námskeið haust ’24
Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir haustið 2024. Hvert námskeið verður svo auglýst nánar
Hér má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hestamannafélagið Sprettur stendur fyrir haustið 2024. Hvert námskeið verður svo auglýst nánar
Landsþing LH verður haldið í Borgarnesi 25. og 26. október. Kjörnefnd landsþings vekur athygli á að þau sem hyggjast gefa
FEIF leitar nú að „young committee members“ eða ungfulltrúum í tvær nefndir. Ungfulltrúar eru á aldrinum 18-26 ára og er
Við hvetjum unga og efnilega Sprettara á aldrinum 14-17 ára (fædd 2008-2011) til að sækja um í Hæfileikamótun LH. Umsóknafrestur
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki. Íþróttafulltrúi/yfirþjálfari hvers félags sækir um afreksstyrki fyrir félagsmenn. Þeir sem telja
Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust. Námskeiðið hefst mánudaginn 30.september 2024 og er fyrsti
Sveitarfélagið Garðabær hefur sent Spretturum heillaóskir með vel heppnað Landsmót hestamanna í sumar, sem haldið var sameiginlega með hestamannafélaginu Fáki
Nú er Norðurlandamóti í hestaíþróttum nýlokið en mótið fór fram í Herning í Danmörku 8.-11.ágúst sl. Þar öttu kappi margir
Íslandsmót ungmenna og fullorðinna var haldið 25.-28.júlí sl. á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Hestamannafélagið Sprettur átti nokkra fulltrúa
Íslandsmót barna og unglinga var haldið dagana 17.-21.júlí sl. á Varmárbökkum í Mosfellsbæ af hestamannafélaginu Herði. Mótið var glæsilegt í