Hindrunarstökksnámskeið yngri flokkar
Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt á fimmtudögum. Virkilega skemmtilegt og öðruvísi námskeið fyrir hesta og knapa!
Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt á fimmtudögum. Virkilega skemmtilegt og öðruvísi námskeið fyrir hesta og knapa!
Reiðkennarinn Árný Oddbjörg verður með námskeið í formi einkatíma. Námskeiðið hefst 10.janúar, kenndir eru 8 * 30mín tímar, námskeiðinu lýkur
Drög að vetrardagskrá námskeiðahalds á vegum Spretts, birt með fyrirvara um villur Námskeiðin hlaðast upp í Sportabler nú á næstu
Ný námskeið eru að hlaðast inn í vefverslun Spretts þessa dagana. Allar nánari upplýsingar er að finna á sportabler.com/shop/hfsprettur Námskeið
Föstudaginn 29.desember verður haldið „Jólagaman ungra Sprettara“. Gleðin hefst kl.12:00 og verður haldin í Samskipahöllinni. Skráning fer fram á staðnum
Jólagleðskapur ungra Sprettara verður haldinn miðvikudaginn 20.desember í veislusal Spretts milli kl.19-21 Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma
Ungir Sprettarar lögðu land undir fót og héldu til Svíþjóðar á hestasýningu þann 30.nóvember síðastliðinn. Óhætt er að segja að
Nú styttist óðfluga í að Töltgrúppan fari af stað aftur og því tilvalið fyrir maka Sprettskvenna að lauma slíku námskeiði
Reiðkennarinn Anton Páll Níelsson býður upp á einkatíma í desember. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru miðvikudaginn 13.des og
Helgina 16.-17.des nk. mun landsliðsknapinn Viðar Ingólfsson bjóða upp á einkatíma í Samskipahöllinni í Spretti. Viðar er hestamönnum að góðu kunnur,