Opna Blue Lagoon mótaröðin – skráning í tölt, skráningarfrestur til miðnættis 9 mars.
Skráning er hafin á þriðja mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts, Tölt.Mótið verður haldið laugardaginn 12.mars í Samskipahöllinni í Spretti og verða eftirfarandi flokkar í boði: Pollaflokkur (6-9 ára sem ríða sjálfir)Barnaflokkur minna vanir (10-13 ára)Barnaflokkur meira vanir (10-13 ára)Unglingaflokkur (14-17 ára) Sex skráningar þarf í hvern flokk svo að boðið sé upp á hann. Blue Lagoon nefndin áskilur sér rétt á að sameina flokka… Read More »Opna Blue Lagoon mótaröðin – skráning í tölt, skráningarfrestur til miðnættis 9 mars.