Fréttir og tilkynningar

Happadrættismiðar til styrktar Einstökum börnum
Frábærir vinningar og til mikils að vinna. T.d. gjafabréf frá Play, folatollar undir marga af okkar fremstu stóðhestum, gjafabréf frá ýmsum aðilum (ekki bara hestabúðum) og margt fleira. Hvetjum allt hestafólk til þess að leggja þessu góða málefni lið. Margt smátt gerir eitt stórt. Miðinn er á kr. 1000 sem

Skráning opin á karlatölt Spretts
Skráning á karlatölt Spretts 2024 lýkur mánudagskvöldið 22. apríl nk. Hvetjum alla karla til þess að taka þátt í þessu stórskemmtilega móti.

Umsóknir um viðrunarhólf 2024
Af gefnu tilefni minnum við Sprettara á að óheimilt er að nota viðrunarhólfin eins og stendur. Það er einfaldlega vegna þess að við erum að spyrna við því að grasrótin skemmist og hólfin spænist upp. Vonumst til þess að hægt verði að byrja nota hólfin í snemma í maí ef tíðin

Þrautabrauta & leikjadagur
Laugardaginn 20.apríl nk verður haldinn ÞRAUTABRAUTAR & LEIKAJADAGUR SPRETTS 2024. Dagurinn er ætlaður ungum Spretturum. Aldursviðmið eru pollar, börn og unglingar – en allir eru velkomnir! Sett verður upp hesta-þrautabraut í Samskipahöllinni þar sem hver og einn mætir með sinn hest, það má mæta í búning ef stemming er fyrir

Devold töltið í samskipadeildinni
Næst síðasta greinin í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts, fer fram nk föstudag, 19.apríl, keppt verður í tölti og er styrktaraðili kvöldsins Devold, kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.. Mótið hefst kl 19:00 og verður veitingasalan að sjálfsögðu á sínum stað og opnar kl 17:00. Matseðillinn er glæsilegur að vanda. Við hvetjum

Landsmótsleikar Spretts og Fáks
Þann 21. apríl næstkomandi verður síðasta vetrarmót Spretts haldið þar sem Fáksmönnum er boðið að koma og taka þátt. Aukum stemmingu meðal félaganna þar sem við erum að halda Landsmót saman í sumar. Skráning er opin og fer fram á sportfengur.com – skráningu lýkur á miðnætti 18.apríl nk.. Veglegir vinningar